Áherslumál formanna stjórnmálaflokkanna Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 22:57 Frá kosningafundinum á Stöð tvö í kvöld. MYND/Vísir Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak. Kosningar 2007 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Formenn stjórnmálaflokkanna voru í kosningaþætti Stöðvar tvö í kvöld spurðir hvaða þrjú mál þeir myndu leggja mesta áherslu á strax að loknum kosningum. Svörin voru margvísleg eins og gefur að skilja. Ómar Ragnarsson (Íslandshreyfingin) Hlé á stóriðjuframkvæmdum í fimm ár. Úrbætur fyrir þá tekjulægstu, aldraða og öryrkja. Efla útrás vísinda, verkþekkingar og efla menntun. Ingibjörg Sólrún (Samfylking) Fjölga hjúkrunarrýmum um 400 talsins. Eyða þeim biðlistum sem eru hjá Greiningarstöð ríkisins og Barna- og Unglingageðdeildinni. Gera úttekt á framkvæmd fjárlaga. Guðjón Arnar (Frjálslyndir) Taka á velferðar- og skattamálum í samhengi, láglaunafólki, öryrkjum og eldri borgurum. Taka á samgöngumálum, gera sérstaka áætlun um átak í þeim. Taka á sjávarútvegs- og byggðamálum sem eru óaðskiljanleg. Jón Sigurðsson (Framsókn) Ná marktækum áföngum í uppbyggingu velferðar- og heilbrigðismála. Áfangar á sviði menntmálum, rannsókna, vísinda og nýsköpunar. Lög um heildaráætlun um nýtingu og vernd auðlinda til þess að finna þar þjóðarsátt og grunnreglur um umhverfisréttarins. Geir H. Haarde (Sjálfstæðisflokkur) Úrbætur í þágu öryrkja og aldraðra. Undirbúa uppbyggingu í háskólaumhverfinu um land allt. Lækka skatta. Steingrímur J. (Vinstri grænir) Bæta kjör aldraðra, öryrkja og fjölskyldufólks, leiðrétta launamisrétti og gera átak í umhverfismálum. Halda aftur af stóriðjuframkvæmdum og fara í þær aðgerðir á sviði friðlýsinga, vatnsfalla og háhitasvæða. Taka Ísland af lista viljugra þjóða, biðjast afsökunar á þeim gjörningi afturkalla heimildir Bandaríkjamanna til þess að nýta sér Ísland í því skyni og vinna að því að bæta ástand flóttamanna í Írak.
Kosningar 2007 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Pakki skemmdist og „óafhending“ varð Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira