Veiting á ríkisborgararétti skapar fordæmi 4. maí 2007 08:56 Lucia Celeste Molina Sierra í Ísland í dag í gærkvöldi MYND/Stöð 2 - Ísland í dag Lucia Sierra, tengdadóttir Jónínu, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að Jónína hefði ekkert aðstoðað sig við umsóknina. Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti, segir hins vegar á bloggsíðu sinni að sú ákvörðun að veita tengdadóttur Jónínu Bjartmarz ríkisborgararétt, geti leitt til þess að þúsundir útlendinga krefjist krefjist þess sama. Pinedo segir að annað hvort sé ákvörðun allsherjarnefndar röng og standist ekki lög eða það sé búið að skapa fordæmi fyrir því að fólki sé veittur ríkisborgararéttur eftir að hafa búið í 15 mánuði á landinu. Hægt er að sjá færslu hennar hér. Lucia Celeste Molina Sierra, tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, var í viðtali í Ísland í dag í gærkvöldi. Í því kom fram að hún hefði sótt um ríkisborgararétt til þess að geta stundað nám í Bretlandi. Hún sagði að ef hún hefði ekki íslenskan ríkisborgararétt hefði hún þurft að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi í hvert sinn sem hún færi á milli landanna. Þá kom einnig fram að Jónína Bjartmarz hefði bent henni á þennan möguleika, að sækja um að hljóta íslenskt ríkisfang í gegnum Alþingi. Hins vegar kom fram að Jónína aðstoðaði hana ekkert frekar og hvergi í umsókninni er minnst á tengsl Luciu og Jónínu. Lucia sagðist hafa vitað að hún uppfyllti eingöngu tvö skilyrði til þess að hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Þess vegna hefði hún sérstalega beðið um að umsókn hennar yrði tekin fyrir af Alþingi. Hægt er að sjá viðtalið við hana í heild sinni hér. Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira
Lucia Sierra, tengdadóttir Jónínu, sagði í Íslandi í dag í gærkvöldi að Jónína hefði ekkert aðstoðað sig við umsóknina. Elvira Méndez Pinedo, doktor í Evrópurétti, segir hins vegar á bloggsíðu sinni að sú ákvörðun að veita tengdadóttur Jónínu Bjartmarz ríkisborgararétt, geti leitt til þess að þúsundir útlendinga krefjist krefjist þess sama. Pinedo segir að annað hvort sé ákvörðun allsherjarnefndar röng og standist ekki lög eða það sé búið að skapa fordæmi fyrir því að fólki sé veittur ríkisborgararéttur eftir að hafa búið í 15 mánuði á landinu. Hægt er að sjá færslu hennar hér. Lucia Celeste Molina Sierra, tengdadóttir Jónínu Bjartmarz, var í viðtali í Ísland í dag í gærkvöldi. Í því kom fram að hún hefði sótt um ríkisborgararétt til þess að geta stundað nám í Bretlandi. Hún sagði að ef hún hefði ekki íslenskan ríkisborgararétt hefði hún þurft að sækja um dvalar- og atvinnuleyfi í hvert sinn sem hún færi á milli landanna. Þá kom einnig fram að Jónína Bjartmarz hefði bent henni á þennan möguleika, að sækja um að hljóta íslenskt ríkisfang í gegnum Alþingi. Hins vegar kom fram að Jónína aðstoðaði hana ekkert frekar og hvergi í umsókninni er minnst á tengsl Luciu og Jónínu. Lucia sagðist hafa vitað að hún uppfyllti eingöngu tvö skilyrði til þess að hljóta íslenskan ríkisborgararétt. Þess vegna hefði hún sérstalega beðið um að umsókn hennar yrði tekin fyrir af Alþingi. Hægt er að sjá viðtalið við hana í heild sinni hér.
Innlent Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Sjá meira