Samdráttur hjá bandarískum bílasölum 2. maí 2007 12:00 Hummer-bílar sem General Motors framleiðir. Sala á nýjum bílum dróst mikið saman í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en salan hefur ekki verið minni í tæp tvö ár. Samdrátturin var mestur hjá bandaríska bílaframleiðandanum Ford en sala dróst saman um 12,9 prósent á milli ára. Hátt eldsneytisverð vestanhafs og verri skuldastaða Bandaríkjamanna er sögð helsta ástæðan fyrir samdrættinum. Samdrátturinn var hjá flestum bílaframleiðendum vestra, jafnt þarlendum sem erlendum. Undantekning var hins vegar hjá DaimlerChrysler er sala á nýjum bílum fyrirtækisins jókst um 1,2 prósent í mánuðinum. Jafnvel Toyota, sem tók fram úr General Motors sem umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi fyrr á árinu, horfði fram á fjögurra prósenta samdrátt. Þetta er mesti samdráttur hjá japanska bílarisanum í tvö ár. Þá dróst sala á bílum saman hjá Honda um 1,2 prósent en Nissan um heil 11 prósent.Bandarískir bílaframleiðendur hafa beitt niðurskurðarhnífnum grimmt til að snúa við viðvarandi taprekstri fyrirtækjanna og sagt upp tugþúsundum starfsmanna auk þess sem fjölda verksmiðja fyrirtækjanna hefur verið lokað. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Sala á nýjum bílum dróst mikið saman í Bandaríkjunum í síðasta mánuði en salan hefur ekki verið minni í tæp tvö ár. Samdrátturin var mestur hjá bandaríska bílaframleiðandanum Ford en sala dróst saman um 12,9 prósent á milli ára. Hátt eldsneytisverð vestanhafs og verri skuldastaða Bandaríkjamanna er sögð helsta ástæðan fyrir samdrættinum. Samdrátturinn var hjá flestum bílaframleiðendum vestra, jafnt þarlendum sem erlendum. Undantekning var hins vegar hjá DaimlerChrysler er sala á nýjum bílum fyrirtækisins jókst um 1,2 prósent í mánuðinum. Jafnvel Toyota, sem tók fram úr General Motors sem umsvifamesti bílaframleiðandi í heimi fyrr á árinu, horfði fram á fjögurra prósenta samdrátt. Þetta er mesti samdráttur hjá japanska bílarisanum í tvö ár. Þá dróst sala á bílum saman hjá Honda um 1,2 prósent en Nissan um heil 11 prósent.Bandarískir bílaframleiðendur hafa beitt niðurskurðarhnífnum grimmt til að snúa við viðvarandi taprekstri fyrirtækjanna og sagt upp tugþúsundum starfsmanna auk þess sem fjölda verksmiðja fyrirtækjanna hefur verið lokað.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira