Barnamyndir skiluðu vel í kassann 2. maí 2007 09:45 Atriði úr myndinni Over the Hedge. Bandaríska afþreyingafyrirtækið Dreamworks skilaði góðum hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Aukningin felst í góðri sölu á DVD-mynddiskum með barnamyndum á borð ðvið Over the Hedge og fleiri myndum. Steven Spielberg, Jeffrey Katzenberg og David Geffen stofnuðu fyrirtækið fyrir 13 árum. Hagnaður Dreamwork nam 15,4 milljónum dala, 987,7 milljónum íslenskra króna, á tímabilinu. Það er 2,9 milljónum dölum meira en á sama tíma í fyrra. Sala á DVD-mynddiskum og myndböndum með myndinni Over the Hedge nam 33 milljónum dala, 2,1 milljarði króna, á tímabilinu, sem er stór hluti af tekjum fyrirtækisins. En aðrar myndir undir merkjum Dreamworks skiluðu sömuleiðis góðum tekjum, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Þar voru á ferðinni myndinni eins og Shark Tale og Shrek 2. Að sögn Jeffreys Katzenberger, forstjóra Dreamwork, var salan á myndum fyrirtækisins mjög góð á tímabilinu. En góð sala á Over the Hedge var umfram væntingar, að hans sögn. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bandaríska afþreyingafyrirtækið Dreamworks skilaði góðum hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Aukningin felst í góðri sölu á DVD-mynddiskum með barnamyndum á borð ðvið Over the Hedge og fleiri myndum. Steven Spielberg, Jeffrey Katzenberg og David Geffen stofnuðu fyrirtækið fyrir 13 árum. Hagnaður Dreamwork nam 15,4 milljónum dala, 987,7 milljónum íslenskra króna, á tímabilinu. Það er 2,9 milljónum dölum meira en á sama tíma í fyrra. Sala á DVD-mynddiskum og myndböndum með myndinni Over the Hedge nam 33 milljónum dala, 2,1 milljarði króna, á tímabilinu, sem er stór hluti af tekjum fyrirtækisins. En aðrar myndir undir merkjum Dreamworks skiluðu sömuleiðis góðum tekjum, samkvæmt breska ríkisútvarpinu. Þar voru á ferðinni myndinni eins og Shark Tale og Shrek 2. Að sögn Jeffreys Katzenberger, forstjóra Dreamwork, var salan á myndum fyrirtækisins mjög góð á tímabilinu. En góð sala á Over the Hedge var umfram væntingar, að hans sögn.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira