Benitez: Hringlið í Mourinho kostaði Chelsea titilinn 30. apríl 2007 17:09 NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur nú bætt enn í sálfræðistríðið við Jose Mourinho kollega sinn hjá Chelsea fyrir síðari leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld. Benitez segir að Mourinho hafi eyðilagt möguleika Chelsea á Englandsmeistaratitlinum um síðustu helgi með því að gera of miklar breytingar á byrjunarliði sínu. Mourinho er búinn að stríða Benitez undanfarið og sagði meðal annars að á meðan hans menn í Chelsea væru að spila fyrir lífi sínu á öllum vígstöðvum - væri Liverpool aðeins að spila meiningarlausa "sýningarleiki" í deildinni. Benitez svaraði strax á móti og sagði Mourinho hafa klúðrað málum um síðustu helgi. "Mourinho kostaði þá titilinn með því að hvíla leikmenn fyrir viðureignina gegn okkur," sagði Benitez í löngu viðtali í dag og skaut um leið á Mourinho sem hefur kallað sjálfan sig "Hinn útvalda" "Við eigum okkur líka hinn útvalda - og það eru stuðningsmenn okkar. Þegar Chelsea kom á Anfield í Meistaradeildinni síðast - sögðust leikmennirnir geta höndlað það að spila fyrir framan stuðningsmenn okkar, en annað kom á daginn. Það er erfitt fyrir öll lið að koma á Anfield og spila við 12 manna lið okkar. 12. maðurinn hjá okkur getur ekki gefið gul spjöld, en hann getur skorað mörk," sagði Benitez og vísaði til stuðnings áhorfenda Liverpool. "Við þurfum ekki að dreifa fánum og æsa upp stemminguna hjá okkar stuðningsmönnum. Þeir þurfa enga fána til að ná sér í gírinn og koma vopnaðir stóru hjarta á leikina," sagði Benitez. Leikurinn verður að sjálfssögðu sýndur beint á Sýn annað kvöld.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Fótbolti Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Körfubolti Harry Potter í ástralska landsliðinu Sport Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Körfubolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira