Geðfatlaðir fá húsnæði um allt land 28. apríl 2007 12:38 Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin. Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira
Hátt í 70 geðfatlaðir fá viðvarandi húsnæði um allt land á þessu ári og er áætlað að rúmlega helmingur þeirra fái það afhent í sumar. Þetta er liður átaks í þjónustu við geðfatlað fólk sem félagsmálaráðuneytið kynnti í lok síðasta árs. Mikið hefur verið fjallað um búsetvanda geðfatlaða undanfarna daga. Í fréttum stöðvar tvö fyrr í vikunni sagði sviðsstjóri geðdeilda Landspítalans að hátt í fimmtíu manns á geðdeildum spítalans biðu eftir viðvarandi búsetu. Deildirnar væru yfirfullar vegna þeirra og lítið pláss væri fyrr þá sem lagðir væru inn á spítalann í bráða-og neyðartilvikum. Í stefnu Félagsmálaráðuneytisins í málefnum geðfatlaðra sem kynnt var í fyrra var lögð áhersla á að búsetuvandi geðfatlaðra yrði leystur á næstu fimm árum. 67 manns af þeim 160 sem verkefnið tekur til voru og eru í þjónustu á geðsviði Landspítalans. Nú þegar hefur verið yfirtekin þjónusta við 17 manns af geðsviði Landspítalans og eru þeir komnir fast í húsnæði í Reykjavík. Í ár er gert ráð fyrir að 21 komist í fast húsnæði í Reykjavík, fjórir á Akureyri, sex á Ísafirði, fjórir á Egilsstöðum, fimm í Reykjanesbæ, sex í Hafnarfirði, þrír á Selfossi og þrír í Borgarnesi. Einar Njálsson verkefnastjóri átaksins hjá félagsmálaráðuneytinu segir að rúmlega helmingur af þeim sjötíu sem fái húsnæði úthlutað í ár fái það afhent á tímabilinu júní til september. Restin fái húsnæðið undir lok árs. Áætlað er að 88 manns til viðbótar fái fasta búsetu næstu þrjú árin.
Innlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Sjá meira