Samstarfsmaður Orkuveitunnar fær “Litla Nóbelinn” 26. apríl 2007 20:20 Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess. Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Fleiri fréttir Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Sjá meira
Wallace S. Broecker helsti samstarfsmaður Orkuveitur Reykjavíkur í verkefninu CO2á Hengilssvæðinu hlaut í dag Crafoord verðlaunin. Verðlaunin eru virtustu jarðvísindaverðlaun heims. Þau eru oft kölluð Litli Nóbelinn og eru veitt af Sænsku vísindaakademíunni, eins og Nóbelsverðlaunin. Verkefnið CO2er í samvinnu við Háskóla íslands, háskólann í Toulouse og Columbia háskólann þar sem Broecker starfar. Í fréttatilkynningu frá Orkuveitunni segir að það miði að því að dæla gróðurhúsalofttegundinni koltvísýringi niður í berglög þar sem þau steingerast og valda ekki hlýnun andrúmsloftsins. Broecker hlýtur verðlaunin fyrir fyrir „frumlega og framsækna rannsókn sína á virkni hringrásar kolefnis á heimsvísu - milli sjávar, andrúmsloft og lífheimsins - og áhrif hennar á loftslag," segir í frétt á heimasíðu verðlaunanna. Einar Gunnlaugsson yfirmaður rannsókna hjá Orkuveitunni segir Broecker hafa verið mikinn frumkvöðl á sviði loftslagsvísinda. Sylvía Svíadrottning afhenti Broecker verðlaunin við hátíðlega athöfn í Stokkhólmi í dag. Broecker hélt fyrirlestur í Háskóla Íslands í janúar síðastliðnum og átti fundi með vísindamönnum hér. Þá sagði hann meðal annars að hann teldi að Íslendingar gætu orðið frumkvöðlar í þróun á bindingu koltvísýrings í jörðu. Hann sagði einnig að íslenskur berggrunnur væri mjög ákjósanlegur til þess.
Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Fleiri fréttir Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Hugvíkkandi efni geti verið óheppileg fyrir fólk í bata Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Sjá meira