Á þriðja tug kólumbískra flóttamanna til landsins 22. apríl 2007 19:07 Á þriðja tug flóttamanna kemur hingað til lands í sumar frá Kólumbíu. Ákveðið var að taka á móti flóttamönnum þaðan vegna góðrar reynslu á móttöku þeirra hér á landi en svipaður fjöldi kom til Íslands frá Kólumbíu árið 2005. Flóttamannanefnd hefur ákveðið að taka á móti flóttamönnum frá Kólumbíu í annað sinn en fyrir tveimur árum komu 24 flóttamenn frá Kólumbíu til landsins. Meirihluti þeirra var konur og börn. stella Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir móttöku flóttamannana árið 2005 hafa gengið mjög vel. Flóttamannahópurinn sem kemur frá Kólumbíu í sumar eru einnig konur og börn úr verkefninu Women at Risk og er staðsettur í Ekvador. Stríðsástandið í Kólumbíu hefur varað í fjölmörg ár og hafa milljónir kólumbíumanna flúið landið til annarra nærliggjandi ríkja. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna setti upp þrjá kosti fyrir íslensku flóttamannanefndina og taldi þörfina brýnasta hjá flóttamönnum í Kólumbíu, Téténíu og Írak. Flóttamannastofnunin lagði síst áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Írak því mörg önnur lönd hefðu lýst yfir vilja til að taka að sér flóttamenn þaðan. Flóttamennirnir frá Téténíu þurfa mikla aðhlynningu eftir að hafa sætt pyndingum en móttaka á þeim krefst sértækra úrræða sem ekki hafa verið undirbúin hér á landi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði hins vegar þunga áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Kólumbíu þar sem búið væri að undibúa aðlögun kólumbískra flóttamanna áður. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða sveitarfélag taki við kólumbísku flóttamönnunum en félagsmálaráðuneytið hefur beðið Reykjavíkurborg um að taka á móti þeim. Ákvörðun um það verður líklega tekin um miðja þessa viku og segir Stella mikinn velvilja hjá Reykjavíkurborg að taka við flóttamönnunum. Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira
Á þriðja tug flóttamanna kemur hingað til lands í sumar frá Kólumbíu. Ákveðið var að taka á móti flóttamönnum þaðan vegna góðrar reynslu á móttöku þeirra hér á landi en svipaður fjöldi kom til Íslands frá Kólumbíu árið 2005. Flóttamannanefnd hefur ákveðið að taka á móti flóttamönnum frá Kólumbíu í annað sinn en fyrir tveimur árum komu 24 flóttamenn frá Kólumbíu til landsins. Meirihluti þeirra var konur og börn. stella Víðisdóttir sviðsstjóri velferðarsviðs Reykjavíkurborgar segir móttöku flóttamannana árið 2005 hafa gengið mjög vel. Flóttamannahópurinn sem kemur frá Kólumbíu í sumar eru einnig konur og börn úr verkefninu Women at Risk og er staðsettur í Ekvador. Stríðsástandið í Kólumbíu hefur varað í fjölmörg ár og hafa milljónir kólumbíumanna flúið landið til annarra nærliggjandi ríkja. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna setti upp þrjá kosti fyrir íslensku flóttamannanefndina og taldi þörfina brýnasta hjá flóttamönnum í Kólumbíu, Téténíu og Írak. Flóttamannastofnunin lagði síst áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Írak því mörg önnur lönd hefðu lýst yfir vilja til að taka að sér flóttamenn þaðan. Flóttamennirnir frá Téténíu þurfa mikla aðhlynningu eftir að hafa sætt pyndingum en móttaka á þeim krefst sértækra úrræða sem ekki hafa verið undirbúin hér á landi. Flóttamannastofnun Sameinuðu þjóðanna lagði hins vegar þunga áherslu á að Ísland tæki á móti flóttamönnum frá Kólumbíu þar sem búið væri að undibúa aðlögun kólumbískra flóttamanna áður. Ekki hefur enn verið ákveðið hvaða sveitarfélag taki við kólumbísku flóttamönnunum en félagsmálaráðuneytið hefur beðið Reykjavíkurborg um að taka á móti þeim. Ákvörðun um það verður líklega tekin um miðja þessa viku og segir Stella mikinn velvilja hjá Reykjavíkurborg að taka við flóttamönnunum.
Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Bein útsending: HÍ og heimsmarkmiðin - Ofbeldi meðal barna og ungmenna á Íslandi Verulega dregið úr hættu á að hraun nái innviðum Sjá meira