Kaupviðræður hefjast á morgun 22. apríl 2007 18:55 Samningaviðræður Reykjavíkurborgar um kaup á lóðunum tveimur þar sem húsin í miðborginni brunnu síðastliðinn miðvikudag hefjast á morgun. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður vill að fimmtíu til sextíu hæða glerhýsi verði byggt á lóðinni. Ekkert hefur enn komið út úr rannsókn lögreglu á eldsupptökum í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag og hefur lögregla lítið viljað tjá sig um málið. Fram hefur komið að lögregla útiloki ekki íkveikju en ekkert er þó staðfest í þeim efnum. Rannsókn lögreglunnar lauk formlega á föstudag. Að henni lokinni fékk Vátryggingafélagið vettvanginn í hendur og er nú verið að meta hversu mikið tjónið er. Samningaviðræður Reykjvíkurborgar við eigenda húsanna að Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 sem brunnu á miðvikudaginn hefjast á morgun. Kaupverð liggur ekki fyrir að svö stöddu en talið er að það hlaupi á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri sagði í fréttum stöðvar tvö í gær að mikilvægt væri að uppbyggingu á svæðinu yrði flýtt. Hann sagði einnig brýnt að húsin yrðu byggð upp í sinni upprunalegu mynd svo götumyndin héldist óbreytt. Sitt sýnist hverjum um hvernig haga eigi uppbyggingu á svæðinu eftir að búið er að hreinsa brunarústirnar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleiksstjóri og áhugamaður um skipulagsmál segir að fleiri háhýsi vanti í miðborgina. Hann segir tilvalið að byggja þar fimmtíu til sextíu hæða íbúðaturn sem myndi tóna vel við Hallgrímskirkjuturn og Landakotskirkju. Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Samningaviðræður Reykjavíkurborgar um kaup á lóðunum tveimur þar sem húsin í miðborginni brunnu síðastliðinn miðvikudag hefjast á morgun. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndagerðarmaður vill að fimmtíu til sextíu hæða glerhýsi verði byggt á lóðinni. Ekkert hefur enn komið út úr rannsókn lögreglu á eldsupptökum í miðbæ Reykjavíkur síðastliðinn miðvikudag og hefur lögregla lítið viljað tjá sig um málið. Fram hefur komið að lögregla útiloki ekki íkveikju en ekkert er þó staðfest í þeim efnum. Rannsókn lögreglunnar lauk formlega á föstudag. Að henni lokinni fékk Vátryggingafélagið vettvanginn í hendur og er nú verið að meta hversu mikið tjónið er. Samningaviðræður Reykjvíkurborgar við eigenda húsanna að Lækjargötu 2 og Austurstræti 22 sem brunnu á miðvikudaginn hefjast á morgun. Kaupverð liggur ekki fyrir að svö stöddu en talið er að það hlaupi á hundruðum milljóna króna. Borgarstjóri sagði í fréttum stöðvar tvö í gær að mikilvægt væri að uppbyggingu á svæðinu yrði flýtt. Hann sagði einnig brýnt að húsin yrðu byggð upp í sinni upprunalegu mynd svo götumyndin héldist óbreytt. Sitt sýnist hverjum um hvernig haga eigi uppbyggingu á svæðinu eftir að búið er að hreinsa brunarústirnar. Hrafn Gunnlaugsson kvikmyndaleiksstjóri og áhugamaður um skipulagsmál segir að fleiri háhýsi vanti í miðborgina. Hann segir tilvalið að byggja þar fimmtíu til sextíu hæða íbúðaturn sem myndi tóna vel við Hallgrímskirkjuturn og Landakotskirkju.
Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Innlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira