Ríkisstjórnin eykur þingmeirihluta sinn 22. apríl 2007 12:00 Ríkisstjórnin heldur velli og stjórnarflokkarnir auka þingmeirihluta sinn, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Saman fengju þeir 36 þingmenn, tveimur fleiri en í síðustu þingkosningum. Hvorki Frjálslyndir né Íslandshreyfingin næðu inn mönnum á þing, samkvæmt könnuninni.Ríkisstjórnin er alls ekki að fara frá, miðað við könnun Fréttablaðsins í dag, því samkvæmt henni fengi stjórnin enn traustari grunn til að starfa á, eða samtals 36 þingmenn en í þingkosningunum fyrir fjórum árum fengu stjórnarflokkarnir samtals 34 þingmenn. Mikil breyting yrði hins vegar á stærðarhlutföllum flokkanna. Sjálfstæðisflokkur myndi bæta við sig sjö þingsætum, færi úr 22 upp í 29, meðan Framsóknarflokkur myndi tapa fimm þingsætum, færi úr tólf niður í sjö. Könnun Fréttablaðsins sýnir að aðeins fjórir flokkar ná inn mönnum á þing. Samfylkingin og Vinstri grænir mælast álíka stór, báðir flokkar með um tuttugu prósenta fylgi. Fréttablaðið gefur Samfylkingu 14 þingsæti, sem þýddi sex þingsæta tap, en Vinstri grænir fengju 13 þingsæti, sem yrði átta þingsæti viðbót. Frjálslyndi flokkurinn myndi hins vegar falla út af þingi, og missa alla sína fjóra þingmenn, en hann mælist með aðeins þriggja prósenta fylgi. Íslandshreyfingin myndi heldur ekki ná manni á þing en Fréttablaðið mælir hana með fjögur prósent. Kosningar 2007 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira
Ríkisstjórnin heldur velli og stjórnarflokkarnir auka þingmeirihluta sinn, samkvæmt skoðanakönnun Fréttablaðsins í dag. Saman fengju þeir 36 þingmenn, tveimur fleiri en í síðustu þingkosningum. Hvorki Frjálslyndir né Íslandshreyfingin næðu inn mönnum á þing, samkvæmt könnuninni.Ríkisstjórnin er alls ekki að fara frá, miðað við könnun Fréttablaðsins í dag, því samkvæmt henni fengi stjórnin enn traustari grunn til að starfa á, eða samtals 36 þingmenn en í þingkosningunum fyrir fjórum árum fengu stjórnarflokkarnir samtals 34 þingmenn. Mikil breyting yrði hins vegar á stærðarhlutföllum flokkanna. Sjálfstæðisflokkur myndi bæta við sig sjö þingsætum, færi úr 22 upp í 29, meðan Framsóknarflokkur myndi tapa fimm þingsætum, færi úr tólf niður í sjö. Könnun Fréttablaðsins sýnir að aðeins fjórir flokkar ná inn mönnum á þing. Samfylkingin og Vinstri grænir mælast álíka stór, báðir flokkar með um tuttugu prósenta fylgi. Fréttablaðið gefur Samfylkingu 14 þingsæti, sem þýddi sex þingsæta tap, en Vinstri grænir fengju 13 þingsæti, sem yrði átta þingsæti viðbót. Frjálslyndi flokkurinn myndi hins vegar falla út af þingi, og missa alla sína fjóra þingmenn, en hann mælist með aðeins þriggja prósenta fylgi. Íslandshreyfingin myndi heldur ekki ná manni á þing en Fréttablaðið mælir hana með fjögur prósent.
Kosningar 2007 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Fleiri fréttir Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Sjá meira