Njarðvík leiðir eftir fyrsta leikhluta
Njarðvíkingar mæta mjög grimmir til leiks í fjórða leiknum gegn KR í lokaúrslitum Iceland Express deildarinnar í vesturbænum. Njarðvík leiðir 24-15 og hafa bæði lið sýnt frábær tilþrif í byrjun leiks.
Mest lesið

Glórulaus tækling Gylfa Þórs
Íslenski boltinn



„Bæði svekktur en líka stoltur“
Íslenski boltinn


„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“
Körfubolti

„Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“
Körfubolti

„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“
Íslenski boltinn

„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“
Körfubolti

Fleiri fréttir
