Stærstu flokkarnir með landsfundi um helgina 12. apríl 2007 12:30 Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld. Kosningar 2007 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira
Tveir stærstu stjórnmálaflokkarnir á Alþingi halda landsfundi sína um komandi helgi. Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag og Samfylkingarinnar á morgun. Setning landsfundar Sjálfstæðisflokksins fer fram í Laugardalshöll klukkan hálfsex í dag, en húsið verður opnað fyrir landsfundarfulltrúa klukkan tvö. Flestir bíða að sjálfsögðu ræðu Geir H. Haarde, formanns flokksins, en í henni munu væntanlega verða dregin upp helstu stefnumál Sjálfstæðismanna fyrir komandi kosningar. Þetta er fyrsta landsfundarræða Geirs í formannsstóli fyrir kosningar og því forvintilegt að heyra hvernig hann leggur línurnar fyrir lokahnykk kosningabaráttunnar. Landsfundinum verður svo framhaldið á morgun þar sem ráðherrar flokksins munu meðal annars sitja fyrir svörum hjá landsfundarfulltrúum. Fundinum lýkur svo með afgreiðslu ályktana á sunnudag og kveðjuræðu formannsins. Landsfundur Samfylkingarinnar hefst í Egilshöll klukkan ellefu í fyrramálið. Málefnavinna starfshópa verður fram eftir degi en setningarathöfn hefst klukkan fjögur með ræðu Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur, formanns flokksins, sem eins og formaður Sjálfstæðisflokksins leiðir nú flokk sinn í fyrsta skipti í kosningum til Alþingis. Flokkurinn hefur átt á brattan að sækja í könnunum undanfarna mánuði, og því verður fróðlegt að heyra hvernig formaðurinn hyggst leiða flokkinn upp á við á næstu vikum. Sérstakir gestir á landsfundi Samfylkingarinnar verða Mona Sahlin, leiðtogi sænskra jafnaðarmanna, og Helle Thorning, Schmidt leiðrogi danskra jafnaðarmanna. Landsfundi Samfylkingarinnar lýkur með lokahófi á Grand hóteli á laugardagskvöld.
Kosningar 2007 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Sjá meira