Hagnaður Alcoa jókst um níu prósent 10. apríl 2007 22:17 Byggingaframkvæmdir við álver Alcoa í Reyðarfirði. MYND/Vilhelm Gunnarsson Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Álrisinn Alcoa skilaði 662 milljóna bandaríkja dala hagnaði á fyrstu þremur mánuðum ársins. Þetta jafngildir 44,5 milljörðum íslenskra króna, sem er níu prósentum meira en á sama tíma fyrir ári. Álverð var gott í byrjun árs auk þess sem eftirspurn eftir áli var mikil, að sögn fyrirtækisins. Bandarískir fjölmiðlar taka það fram að Alcoa sé fyrsta fyrirtækið sem skráð sé í Dow Jones hlutabréfavísitöluna í Bandaríkjunum sem birtir uppgjör sitt fyrir fyrsta fjórðung ársins. Fjórðungurinn var góður hjá félaginu sem seldi mikið af áli til verksmiðja í Kína, þar á meðal til flugvélaframleiðandans Boeing en félagið tók fram úr Airbus sem umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi fyrir skömmu. Þá hefur mikill hagvöxtur í Kína kallað á aukna eftispurn eftir áli síðastliðin ár en það er bæði notað í brúarsmíði, til nýbygginga og fleiri hluta.Tekjur álrisans námu 7,9 milljörðum dala, jafnvirði 531,3 króna, á ársfjórðungnum, sem sem er 11 prósenta hækkun á milli ára. Hagnaðurinn nam 75 sentum á hlut sem þó er 1 senti undir væntingum markaðsaðila.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira