Fyrrum forstjóri EADS fékk milljónir 10. apríl 2007 16:03 Noel Forgeard. Mynd/AFP Noel Forgeard, fyrrum yfirforstjóri evrópsku samstæðunnar EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans Airbus, fékk rúmar 8,5 milljónir evra, jafnvirði 767,8 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur og starfslokatengdar launagreiðslur eftir að hann sagði starfi sínu lausu. Forgeard tók poka sinn í júlí í fyrra í kjölfar tafa á framleiðslu A380 risaþotunnar frá Airbus og brigsla um innherjaviðskipti með hlutabréf. Skaðabætur Forgeards námu 6,1 milljón evra, jafnvirði 551 milljón íslenskra króna en afgangurinn er launatengdur starfslokasamningur sem kveður á um laun í tvö ár eftir að hann hætti störfum hjá fyrirtækinu gegn því að hann hefji ekki störf hjá samkeppnisaðila fyrirtækisins. Forgeard hefur ætíð neitað sök vegna innherjasvika með sölu á bréf sín í EADS en hann er sagður hafa losað sig við hlut sinn áður en greint var frá því opinberlega að tafir yrðu á framleiðslu A380 risaþotunnar frá Airbus. Þegar greint var frá töfunum í júní féll gengi bréfa í félaginu um fjórðung á skömmum tíma. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Noel Forgeard, fyrrum yfirforstjóri evrópsku samstæðunnar EADS, móðurfélags flugvélaframleiðandans Airbus, fékk rúmar 8,5 milljónir evra, jafnvirði 767,8 milljóna íslenskra króna, í skaðabætur og starfslokatengdar launagreiðslur eftir að hann sagði starfi sínu lausu. Forgeard tók poka sinn í júlí í fyrra í kjölfar tafa á framleiðslu A380 risaþotunnar frá Airbus og brigsla um innherjaviðskipti með hlutabréf. Skaðabætur Forgeards námu 6,1 milljón evra, jafnvirði 551 milljón íslenskra króna en afgangurinn er launatengdur starfslokasamningur sem kveður á um laun í tvö ár eftir að hann hætti störfum hjá fyrirtækinu gegn því að hann hefji ekki störf hjá samkeppnisaðila fyrirtækisins. Forgeard hefur ætíð neitað sök vegna innherjasvika með sölu á bréf sín í EADS en hann er sagður hafa losað sig við hlut sinn áður en greint var frá því opinberlega að tafir yrðu á framleiðslu A380 risaþotunnar frá Airbus. Þegar greint var frá töfunum í júní féll gengi bréfa í félaginu um fjórðung á skömmum tíma.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Viðskipti innlent Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Viðskipti innlent Þrjú ráðin til Tryggja Viðskipti innlent Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira