Bætt yfirtökutilboð í Sainsbury 9. apríl 2007 15:54 Ein af verslunum Sainsbury. Mynd/AFP Fjárfestahópurinn, sem samanstendur af sjóðunum CVC Capital, Blackstone Group og Pacific Texas, er sagður hafa lagt fram bætt yfirtökutilboð í bresku matvörukeðjuna Sainsbury. Litlu munaði að ekkert yrði úr yfirtökutilboðinu um páskana þegar stærsti hluthafinn í Sainsbury, þriðju stærstu verslanakeðju Bretlands, sagði það of lágt. Yfirtökutilboðið hljðar um á um 10 milljarða punda, jafnvirði um 1.300 milljarða íslenskra króna. Það jafngildir því að tilboðið á hvern hlut hljóði upp á 562 pens. Fjölmiðlar í Bretlandi sögðu um páskana að stærsti hluthafinn í Sainsbury, sem fer með átta prósenta hlut, sætti sig ekki við tilboð undir 600 pensum á hlut. Breska blaðið The Times segir hins vegar í dag, að til stjórn matvörukeðjunnar geti hugsað sér að ræða um tilboð yfir 580 pensum á hlut. Á meðal þess sem bresku blöðin segja að sé að finna í betrumbættu yfirtökutilboði fjárfestahópanna sé loforð um að leggja þrjá milljarða punda, jafnvirði 395 milljarða íslenskra króna, til ýmis konar fjárfestinga fyrir Sainsbury á næstu fimm árum og opna fleiri verslanir undir nafni matvörukeðjunnar. Gangi það eftir er horft til þess að allt að 16.000 ný störf verði til. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Fjárfestahópurinn, sem samanstendur af sjóðunum CVC Capital, Blackstone Group og Pacific Texas, er sagður hafa lagt fram bætt yfirtökutilboð í bresku matvörukeðjuna Sainsbury. Litlu munaði að ekkert yrði úr yfirtökutilboðinu um páskana þegar stærsti hluthafinn í Sainsbury, þriðju stærstu verslanakeðju Bretlands, sagði það of lágt. Yfirtökutilboðið hljðar um á um 10 milljarða punda, jafnvirði um 1.300 milljarða íslenskra króna. Það jafngildir því að tilboðið á hvern hlut hljóði upp á 562 pens. Fjölmiðlar í Bretlandi sögðu um páskana að stærsti hluthafinn í Sainsbury, sem fer með átta prósenta hlut, sætti sig ekki við tilboð undir 600 pensum á hlut. Breska blaðið The Times segir hins vegar í dag, að til stjórn matvörukeðjunnar geti hugsað sér að ræða um tilboð yfir 580 pensum á hlut. Á meðal þess sem bresku blöðin segja að sé að finna í betrumbættu yfirtökutilboði fjárfestahópanna sé loforð um að leggja þrjá milljarða punda, jafnvirði 395 milljarða íslenskra króna, til ýmis konar fjárfestinga fyrir Sainsbury á næstu fimm árum og opna fleiri verslanir undir nafni matvörukeðjunnar. Gangi það eftir er horft til þess að allt að 16.000 ný störf verði til.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira