Aukinn máttur í hendur eftir aðgerð 6. apríl 2007 19:25 Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur. Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira
Þeir sem hafa lamast fyrir neðan brjóstkassa og misst nær allan mátt í höndunum geta nú öðlast nokkurn handarmátt að nýju. Með aðgerð er hægt að færa fólki aukinn mátt í hendurnar og er reynslan af slíkum aðgerðum góð. Læknir sem lamaðist eftir umferðarslys á Reykjanesbraut fyrir tæpum áratug er á leið í slíka aðgerð. Þrír Íslendingar með mænuskaða hafa gengist undir aðgerðina sem framkvæmd hefur verið í Gautaborg. Páll Ingvarsson taugalæknir á Grensásdeild segir þennan möguleika fyrir Íslendinga hafa opnast fyrir einu ári. Hátt í 25 manns hér á landi gætu þurft á svona aðgerð að halda sem gengur út á tilfærslu á sinum. Páll segir að fólk finni verulegan mun eftir aðgerð, það fái jafnvel styrk í fingurna sem það hafi ekki haft í tuttugu ár. Jón Sigurðsson, tryggingalæknir lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bíslysi á Reykjanesbraut fyrir átta árum og hefur lítinn sem engan mátt í höndunum. Hann hyggst nú fara í slíka aðgerð í næsta mánuði. Jón segir mjög bagalegt að geta hvorki haldið á hlutum né skrifað með annarri hendinni. Eftir aðgerðina á Jón að fá aukinn styrk í fingurna og meira grip. Aðalsteinn Hallsson lamaðist fyrir neðan brjóstkassa í bílslysi fyrir tuttugu árum og missti nær allan mátt í höndunum. Hann fór í aðgerð í fyrra á báðum höndum og fann verulega breytingu. Hann gat hvorki haldið á glasi né tannburstað sig með einni hendi. Aðalsteinn segist hafa fengið máttinn í hendurnar strax daginn eftir aðgerð. Hann segir lífið hafa gjörbreyst. Hlutir sem hann gat ekki gert í tuttugu ár getur hann gert með annarri hendi núna. Hann segist meira að segja vera farinn að olíubera garðhúsgögnin sín sjálfur, eitthvað sem hann óraði ekki fyrir að geta aftur.
Innlent Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Afsökunarbeiðni og einræðisherra í skiptum fyrir flotastöð? Erlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Innlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent Fleiri fréttir Vilja færa skipulagsvald alþjóðaflugvalla til ríkis Nauðgunardómi snúið við: „Gæfi allt til að taka þetta til baka“ Tekist á um vopnastuðning við Úkraínu Hættulegustu gatnamótin við Miklubraut Skilur ekkert í afstöðu samtakanna Bjarkargata varð Bjargargötu að falli Tímamótadómur og flugeldahöll björgunarsveitanna Biðin eftir ökuskírteinum senn á enda Tók að sér að skipta búi móður sinnar og hafði tugi milljóna af því Einn fluttur með þyrlu vegna slyssins Óttast að Íslendingar þurfi að halla sér að Evrópusambandinu Veraldarvinir ætla að byggja upp Sunnutorg Sindri og Ísidór sýknaðir í hryðjuverkamálinu Sagðist nýskilinn og þyrfti því að fróa sér á almannafæri Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Sjá meira