Sjóliðarnir komnir heim til Bretlands 5. apríl 2007 12:05 Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán. Erlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira
Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán.
Erlent Mest lesið Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent Býður upp á sögugöngu um svæðið sem hún vill vernda Innlent Vakinn af „ölvunarsvefni“ inni á baði og brást ókvæða við Innlent Eldur í bíl við fjölbýlishús í Urriðaholti Innlent Strekkingur og væta suðvestanlands en allt að 17 stig fyrir austan Veður Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Innlent Njósnamálið, hræringar í evrópskum stjórnmálum og fjárhagur borgarinnar Innlent Fleiri fréttir Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Sjá meira