Sjóliðarnir komnir heim til Bretlands 5. apríl 2007 12:05 Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán. Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira
Bresku sjóliðarnir fimmtán, sem verið hafa í haldi Írana í nærri tvær vikur, komu heim til Bretlands nú fyrir hádegi. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, fagnaði því að sjóliðarnir væru komnir aftur heim öryggir og ómeiddir. Sjóliðarnir flugu frá Tehran höfuðborg Írans með British Airways um klukkan fimm í morgun að íslenskum tíma. Fagnaðarlæti brutust út á meðal þeirra þegar flugvélin fór í loftið og var skálað í kampavín. Sky-fréttastofan greindi frá því að viðskiptamannafarrými flugvélarinnar hafi verið rýmt til að koma sjóliðunum þar fyrir. Þurftu þeir sem þar áttu að sitja að flytja sig yfir á almennt farrými, við mismikla ánægju, enda áttu íranskir viðskiptamenn þar meðal annars sæti. Um borð í flugvélinni fengu sjóliðarnir dagblöð til að lesa en blöðin voru öll að minnsta kosti sólarhrings gömul, svo þar lásu þeir um vangaveltur fjölmiðla um hvernig leysa ætti þá milliríkjadeilu sem upp væri komin, og prísað sig sæla að deilan væri leyst . Sjóðliðarnir voru handteknir fyrir meint landhelgisbrot og vildu stjórnvöld í Íran að bresk stjórnvöld viðurkenndu að hafa ráðist inn í íranska lögsögu. Bretar neituðu því. Forseti Írana, Mahmoud Ahmadinejad, tilkynnti svo í gær á blaðamannafundi að hann hefði náðað sjóliðana og sagði ákvörðunina gjöf til Bretlands. Tony Blair forsætisráðherra Breta, fangaði heimkomu sjóliðanna og ítrekaði áskanir sínar um að stjórnvöld í Íran styddu hryðjuverkamenn í Írak. Tvær herþyrlur flugu á móti flugvél British Airways og lentu með henni á Heathrow flugvellinum í London. Þaðan héldu þær áfram til Devon í suðvesturhluta Bretlands með sjóliðana fimmtán.
Erlent Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Fleiri fréttir „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Trump og Selenskí funda á ný Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Cruz sagði hótanir Carr líkt og frá mafíósa í Goodfellas Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Rússneskum herþotum flogið inn í lofthelgi Eistlands Sagður neita að samþykkja hergagnasendingu til Taívan Norska krónprinsessan í veikindaleyfi Reiðir Könum sem skreyta sig með fána Kanada Rússar áfrýja niðurstöðu um hrap malasísku farþegaþotunnar Lofuðu Trump í Norður-Kóreustíl Banna kennslubækur eftir konur í háskólum landsins Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Segir Pútín hafa valdið sér „miklum vonbrigðum“ Sjá meira