Jafnt hjá Chelsea og Valencia 4. apríl 2007 20:37 AFP Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu) Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira
Chelsea og Valencia skildu jöfn 1-1 í fyrri leik sínum í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á Stamford Bridge í kvöld. Gestirnir náðu forystu í leiknum með glæsilegu marki Silva í fyrri hálfleik, en Didier Drogba jafnaði í upphafi þess síðari. Það er því ljóst að enska liðsins bíður erfitt verkefni í síðari leiknum á Spáni. Þrumufleygur David Silva gaf gestunum frá Spáni mjög mikilvægt mark á útivelli, en hann þrumaði boltanum efst í markhornið af löngu færi eftir um hálftímaleik. Salomon Kalou hafði skömmu áður átt skot í þverslánna á marki Valencia. Á sama augnabliki varð Andriy Shevchenko fyrir fólskulegri árás frá Roberto Ayala, þar sem varnarmaðurinn var í raun heppinn að vera ekki rekinn af velli og fá dæmda á sig vítaspyrnu. Chelsea-menn voru langt frá sínu besta í fyrri hálfleik en réðu algjörlega ferðinni í þeim síðari. Gestirnir sýndu þó góðan leik og voru alltaf hættulegir á köflum og ljóst að lærisveinar Jose Mourinho eru ekki öfundsverðir af því að þurfa að fara á Mestalla leikvanginn í stöðunni 1-1. Joe Cole spilaði sínar fyrstu mínútur fyrir liðið síðan í nóvember þegar hann kom inn sem varamaður í kvöld og er það gleðiefni fyrir enska liðið. Chelsea 1 - 1 Valencia Didier Drogba (53) David Silva (30) Chelsea: Cech, Diarra, Terry, Carvalho, Ashley Cole, Kalou (Wright-Phillips 74), Ballack, Lampard, Mikel (Joe Cole 74), Shevchenko, Drogba. Ónotaðir varamenn: Cudicini, Makelele, Boulahrouz, Bridge, Ferreira.Gul spjöld: Drogba, Diarra.Mörk: Drogba (53.)Skot (á mark): 14 (2)Brot: 11Hornspyrnur: 7Með bolta: 59%Rangstöður: 7Varin skot: 1 Valencia: Canizares, Miguel, Ayala, Moretti, Del Horno, Vicente (Angulo 57), Albelda, Albiol, Joaquin (Hugo Viana 86), Silva, Villa (Jorge Lopez 90). Ónotaðir varamenn: Butelle, Curro Torres, Nacho Insa, Pallardo. Gul spjöld: Silva, Albelda, Ayala.Mörk: Silva (30.)Skot (á mark): 10(2)Brot: 19Hornspyrnur: 5Með bolta: 41%Rangstöður: 0Varin skot: 1 Áhorfendur: 38,065Dómari: Frank De Bleeckere (Belgíu)
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Körfubolti Fleiri fréttir Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Sjá meira