Kaffibandalagið sagt búið að vera 2. apríl 2007 12:26 Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis. Kosningar 2007 Mest lesið Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira
Eiríkur Bergmann Einarsson, dósent í stjórnmálafræði, segir að kaffibandalag Samfylkingar, Vinstri grænna og Frjálslyndra sé búið að vera. Nýlegar auglýsingar Frjálslyndra um að hefta innflutning erlends vinnuafls til landsins samræmist alls ekki stefnu Samfylkingar og Vinstri grænna. Frjálsyndir birtu heilsíðuauglýsingu í Fréttablaðinu í gær og var yfirskrift hennar : Viljum við sitja uppi með sömu vandamál og aðrar þjóðir sem, hafa leyft óhindraðan innflutning erlends vinnuafls. Eiríkur Bergmann Einarsson dósent í stjórnmálafræði segir auglýsingar Frjálslyndra um helgina hafi gert útslagið. „Mér sýnist einboðið að síendurtekin andstaða Frjálslynda flokksins við innflytjendur og núna seinast þegar það er staðfest formlega með þessari auglýsingu geri það að verkum að það verði mjög erfitt að mynda ríkisstjórn með Vinstri grænum og Samfylkingu . Að því leytinu til er þetta kaffibandalag búið að vera að mínu viti," segir Eiríkur. Eiríkur segir að afstaða Frjálslyndra með auglýsingingum ýti flokknum endanlega á hliðarlínuna í kosningabaráttunni. Hann segir afstöðu þeirra algerlega í andstæðu við allt sem Samfylkingin og Vinstri grænir hafi sagt um þetta samstarf. Í auglýsingu Frjálslyndra sagði enn fremur að flokkurinn hygðist beita sér fyrir því að undanþága í EES samningnum um innflutning verkafólks yrði nýtt og honum stjórnað. Eiríkur segir að hægt sé að nýta sér undanþáguákvæðið ef allt riðlist í þjóðfélaginu vegna of mikils innflutnings. Ekkert af því hafi hins vegar gerst á ÍSlandi staðan hér á landi sé ekkert öðruvísi hér en í öðrum Evrópuríkjum. Þannig að ef við myndum beita undanþáguákvæði EES þá jafngilti það uppsögn EES-samningsins . Ingibjörg Sólrún Gísladóttir formaður Samfylkingar vildi ekki tjá sig um málið þegar eftir því var leitað og ekki náðist í Steingrím J. Sigfússon formann Vinstri Grænna sem er erlendis.
Kosningar 2007 Mest lesið Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Fleiri fréttir Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Sjá meira