Phoenix skellti Dallas 2. apríl 2007 11:59 Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix í sigrinum á Dallas í gærkvöld NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Enski boltinn Fleiri fréttir Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Sjá meira