Phoenix skellti Dallas 2. apríl 2007 11:59 Brasilíumaðurinn Leandro Barbosa var stigahæstur hjá Phoenix í sigrinum á Dallas í gærkvöld NordicPhotos/GettyImages Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira
Tólf leikir fóru fram í NBA deildinni í körfubolta í nótt og þar af voru þrír stórleikir á dagskrá. Phoenix jafnaði einvígið við Dallas í deildarkeppninni með 126-104 sigri á heimavelli. Utah vann afar mikilvægan útisigur á Houston og Detroit lagði Miami í uppgjöri risanna í Austurdeildinni. Leikur Phoenix og Dallas var sýndur beint á Sýn í gærkvöld og olli ekki áhorfendum vonbrigðum frekar en fyrri leikir liðanna í vetur. Leandro Barbosa fór fyrir liði Phoenix og skoraði 29 stig en Josh Howard skoraði 28 stig fyrir Dallas.Utah tryggði stöðu sína í fjórða sæti Vesturdeildarinnar með góðum útisigri á Houston 86-83. Mehmet Okur skoraði 20 stig fyrir Utah en Yao Ming var með 36 stig og hirti 16 fráköst fyrir heimamenn.Detroit lagði Miami 94-88 á heimavelli þar sem Rip Hamilton skoraði 19 stig fyrir Detroit en Shaquille O´Neal skoraði 23 stig fyrir Miami.Chicago vann 11. sigurinn í röð á Atlanta með 105-97 útisigri. Luol Deng skoraði 30 stig fyrir Chicago en Josh Smith var með 24 stig og 12 fráköst hjá Atlanta.Golden State skellti Memphis 122-117. Jason Richardson skoraði 26 stig fyrir Golden State en Pau Gasol var með 23 hjá Memphis. Washington náði toppsætinu í Suðausturriðlinum með 121-107 útisigri á Milwaukee, en Caron Butler handarbrotnaði og verður tæplega með liðinu í úrslitakeppninni.Cleveland tapaði fyrir Boston 98-96. Larry Hughes skoraði 24 stig fyrir Cleveland en Gerald Green skoraði 25 fyrir Boston. LeBron James lék ekki með Cleveland vegna meiðsla.Minnesota vann góðan útisigur á Orlando 105-104 eftir framlengdan leik. Ricky Davis skoraði 36 stig fyrir Minnesota en Grant Hill 23 fyrir Orlando.Toronto tryggði sér sæti í úrslitakeppninni í fyrsta skipti í fimm ár með sigri á Charlotte á heimavelli 107-94. Chris Bosh skoraði 24 stig og hirti 16 fráköst fyrir Toronto en Walter Herrmann skoraði 22 stig fyrir Charlotte.Jamal Tinsley tryggði Indiana óvæntan sigur á San Antonio 100-99. Mike Dunleavy skoraði 21 stig fyrir Indiana en Tony Parker 22 fyrir San Antonio.Denver lagði Seattle 114-103 á útivelli. Carmelo Anthony skoraði 32 stig fyrir gestina en Earl Watson 28 stig fyrir Seattle.Loks vann LA Lakers 126-103 sigur á Sacramento í beinni á NBA TV. Mo Evans skoraði 21 stig fyrir Lakers og Kobe Bryant skoraði 19 stig og gaf 13 stoðsendingar. Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento.
NBA Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Tryggvi og félagar eru áfram með fullt hús í Evrópubikarnum Abby með sigurkörfuna 0,8 sekúndum fyrir leikslok Áfall Njarðvíkur fyrir grannaslag kvöldsins Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu Fjórði sigur Haukakvenna í röð KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Tímabilið búið hjá Butler Aldrei hlegið jafnmikið og við að horfa á Nablann Bað um að fara frá Keflavík Risaleikir í undanúrslitum bikarsins Justin James aftur á Álftanesið Blóðugt tap gegn Börsungum Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Martin framlagshæstur í sigri Alba Berlin Elvar öflugur í mikilvægum sigri Segir ekkert til í því að Justin James sé á leið á Krókinn Uppgjörið: Njarðvík - ÍA 84-71| Langþráður sigur Njarðvíkur skilur ÍA eftir í slæmum málum Uppgjörið: Grindavík - Álftanes 83-78 | Sigurganga toppliðsins heldur áfram eftir mikla spennu Stjörnuleikmaður fékk borgaðar tugi milljóna fyrir að spila illa „Ég held að þetta verði bara betra héðan í frá“ „Hættum að spila okkar leik“ Uppgjörið: Þór Þ. - KR 123-126 | Endurkoma, framlenging og dramatík í Þorlákshöfn „Var í raun bara verið að yfirspila okkur“ Bragi: Er að þroskast mikið sem leikmaður Uppgjör: Ármann - Valur 94-77 | Frábær sigur Ármanns á lánlausum Valsmönnum Uppgjörið: Stjarnan - Keflavík 116-98 | Keflvíkingar kafsigldir í Garðabæ Tindastóll - ÍR 101-90 | Stólarnir fóru létt með Breiðhyltinga Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Sjá meira