Baráttusamtökin bjóða fram í öllum kjördæmum 29. mars 2007 12:24 Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010. Kosningar 2007 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira
Nýtt framboðsafl, Baráttusamtökin, sem berjast fyrir hagsmunum aldraðra, öryrkja og breyttu skipulagi borgarinnar, býður fram í öllum kjördæmum fyrir alþingiskosningarnar í vor. Ein meginkrafan er að lágmarksbætur verði 210 þúsund krónur á mánuði. Á bakvið framboðið standa baráttusamtök eldi borgara og öryrkja og Höfuðborgarsamtökin. Talsmenn samtakanna kynntu helstu stefnumál Baráttusamtakanna í morgun en þau krefjast meðal annars að skerðingar bóta, svo sem tekjutenging, verði afnumdar upp að 500 þúsund króna mánaðartekjum. Athygli vekur að hvorki heildarsamtök aldraðra né öryrkja standa formlega að framboðinu. Arndís Björnsdóttir talsmaður Baráttusamtakanna segir að samþykktir heildarsamtaka aldraðra meini þeim að standa að framboðsmálum. Ólafur Ólafsson fyrrverandi landlæknir hafi þó t.d. hvatt framboðið og öryrkjar muni taka sæti á framboðslistum Baráttusamtakanna. Höfuðborgarsamtökin sem barist hafa fyrir því að hætt verði að reka flugvöll í Vatsmýrinni og skipulagsbreytingum almennt í borginni, standa að framboðinu. Örn Sigurðsson formaður Höfuðborgarsamtakanna segir hagsmuni þessara hópa fari vel saman enda búi flestir aldraðir og öryrkjar á höfuðborgarsvæðinu. Eitt baráttumálanna er að stöðva útþenslu höfuðborgarinnar. Örn segir að þar sé átt við að þenja borgina ekki frekar út, heldur byggja í Vatnsmýrinni. Það sé nægjanlegt byggingarland innan núverandi marka borgarinnar næstu 20 - 30 árin. Hér séu 700 bílar á hverja þúsund íbúa, en víðast hvar í Evrópu séu 400 bílar á hverja þúsund íbúa. Baráttusamtökin stefna líka að framboði til sveitarstjórnakosninga árið 2010.
Kosningar 2007 Mest lesið Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Erlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Erlent Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Innlent Fleiri fréttir Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Sjá meira