Gæðingaveisla annað kvöld í Meistaradeild VÍS 28. mars 2007 20:40 Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum Hestar Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Gæðingar á borð við Þokka frá Kýrholti, Stakk frá Halldórsstöðum, Riddara frá Krossi, Skugga-Baldur frá Litla-Dal, Hrannar frá Þorlákshöfn, Eitil frá Vindási, Hrönn frá Hvammi, Þyt frá Kálfhóli, Leyni frá Erpsstöðum, Galdur frá Flagbjarnarholti, Díönu frá Heiði, Tjörva frá Ketilsstöðum svo einherjir séu nefndir, eiga eftir að gleðja augu áhorfenda á fimmtudagskvöld í Ölfushöll. Gríðarlega spennandi keppni er í vændum og reikna má með einni sterkustu úrslitakeppni sem fram hefur farið á þessum tíma árs. Enginn ætti að láta þessa veislu framhjá sér fara sem hefst klukkan 19.30 í Ölfushöll. Ráslisti kvöldsins: 1 Viðar Ingólfsson Riddari frá Krossi 2 Sævar Örn Sigurvinsson Leynir frá Erpsstöðum 3 Sigurbjörn Bárðarson Stakkur frá Halldórsstöðum 4 Vignir Siggeirsson Hrönn frá Hvammi 5 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Urður frá Garðabæ 6 Elsa Magnúsdóttir Þytur frá Kálfhóli 7 Sigurður Sigurðarson Skugga-Baldur frá Litla-Dal 8 Sölvi Sigurðsson Valur frá Ólafsvík 9 Hugrún Jóhannsdóttir Díana frá Heiði 10 Páll Bragi Hólmarsson Dýfa frá Spónsgerði 11 Ingunn Birna Ingólfsdóttir Mósart frá Miðfelli 5 12 Valdimar Bergstað Hrói frá Votmúla 13 Eyjólfur Þorsteinsson Eitill frá Vindási 14 Hallgrímur Birkisson Hvinur frá Efri-Gegnishólum 15 Hulda Gústafsdóttir Galdur frá Flagbjarnarholti 16 Ríkharður Flemming Jensen Sölvi frá Tjarnarlandi 17 Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þokki frá Kýrholti 18 Sigurður V. Matthíasson Birtingur frá Selá 19 Atli Guðmundsson Tjörvi frá Ketilsstöðum 20 Lúther Guðmundsson Flugar frá Hvítárholti 21 Teitur Árnason Greifi frá Dalvík 22 Haukur Baldvinsson Falur frá Þingeyrum 23 Jóhann G. Jóhannesson Hrannar frá Þorlákshöfn 24 Hinrik Bragason Orion frá Lækjarbotnum
Hestar Íþróttir Mest lesið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Handbolti Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum Körfubolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira