Wall Street að ná sér á strik 23. mars 2007 22:02 Miðlarar á gólfi Wall Street. MYND/AFP Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn. Erlent Fréttir Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Vikan sem er að líða var sú besta á Wall Street undanfarin fjögur ár. Uppgangurinn er að mestu leyti að þakka auknum kaupum á fasteignum en fasteignamarkaðurinn var farinn að hægja verulega á sér. Fjárfestar töldu að þar sem fasteignamarkaðurinn væri farinn að hægja verulega á sér sýndi hann að bandarískir neytendur héldu að sér höndunum og að það gæti hugsanlega leitt til kreppu síðar á árinu. Viðskiptin í vikunni sýna hins vegar að neytendur hafa ennþá fjármagn á milli handanna og þess vegna fór tiltrú fjárfesta á markaðnum að aukast og hlutabréfaviðskipti að glæðast á ný. Olíuverð hækkuðu í dag vegna frétta um að Íranar hefðu handtekið 15 breska hermenn. Fjárfestar höfðu áhyggjur af því að aukin spenna á svæðinu gæti haft áhrif á útflutning olíu og því hækkaði verðið. Einnig er talið að ákvörðun bandaríska seðlabankans um að láta stýrivexti óhreyfða og að hann muni fylgjast vel með verðbólgu hafi haft jákvæð áhrif á markaðinn.
Erlent Fréttir Mest lesið Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira