
Körfubolti
Grindvíkingar grimmir í fyrri hálfleik
Grindvíkingar mættu mjög grimmir til leiks í viðureign sinni gegn Skallagrímsmönnum í Borgarnesi og hafa yfir í hálfleik 50-38. Heimamenn náðu aðeins að laga stöðuna fyrir lok hálfleiksins eftir að hafa lent meira en 20 stigum undir. Darrell Flake hefur haldið Skallagrími á floti í fyrri hálfleik og er kominn með 22 stig, en Jonathan Griffin var líka frábær í liði Grindavíkur.
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti




„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti


Fleiri fréttir

Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
×
Mest lesið


„Ég horfði á leikinn og sparkaði tebollanum í gólfið“
Enski boltinn


„Vorum bara heppnir að landa þessu“
Körfubolti




„Orkustigið var skrítið út af okkur“
Körfubolti

