KR-ingar grimmir í Seljaskóla
KR-ingar mæta mjög grimmir til leiks í öðrum leiknum gegn ÍR í úrslitakeppni Iceland Express deildarinnar, en vesturbæingar hafa yfir 44-28 í hálfleik og skoraði ÍR aðeins 6 körfur utan af velli allan hálfleikinn. Þá hefur Snæfell yfir 50-46 gegn Keflavík í leik liðanna í Keflavík sem sýndur er beint á Sýn.
Mest lesið



Afturelding mætir Val í undanúrslitum
Handbolti


„Erum á uppleið og ætlum að halda áfram“
Körfubolti


Íslendingalið Birmingham upp í B-deild
Enski boltinn


