Byggðastofnun vantar fjármuni 16. mars 2007 19:42 Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum. Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira
Byggðastofnun vantar meiri peninga til að geta sinnt hlutverki sínu, segir stjórnarformaður hennar. Opinber þjónusta vegur þungt þegar hagvöxtur landshluta er skoðaður. Tekist er á um pólitískan vilja til að halda úti byggðastefnu. Hagfræðiprófessor sagði í fréttum Stöðvar 2 í gær að byggðastefna væri ekki til hér á landi en Byggðastofnun mótmælir slíkri staðhæfingu. Hún segir að störf Byggðastofnunar hafi sannarlega skilað árangri en segir að samt verði að auka framlögin til byggðamála, og ekki síst Byggðastofnunar. Við höfum þegar greint frá neikvæðum hagvexti Vestfjarða og Norðurlands vestra í góðærinu sjálfu. En höfuðborgarsvæðið blómstrar og landshlutanir næst Reykjavík hafa það býsna gott. Á Norðurlandi eystra er ástandið tvískipt, býsna gott hér víða við Eyjafjörðinn en verra í Þingeyjarsýslum. Á Austurlandi hefur stóriðjan verið svæðinu innspýting en nú eiga slíkar lausnir undir högg að sækja. Það vekur athygli að opinber þjónusta er stór hluti af hagvexti á Norðurlandi, Austurlandi og Suðurlandi samkvæmt skýrslunni. Því er ekki óeðlilegt að Vestfirðingar og fleiri kalli eftir flutningi á opinberum störfum. En sértækar byggðaaðgerðir hafa ekki verið í tísku undanfarið. Og tal um lægri skatta á landsbyggðinni hefur ekki átt upp á pallborðið þótt mörg dæmi séu um svoleiðis aðgerðir í nágrannalöndunum.
Fréttir Innlent Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Innlent Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Erlent Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Innlent Fleiri fréttir Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Sjá meira