Platini leggur fram umdeildar tillögur 14. mars 2007 18:54 Michel Platini AP Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, lagði í dag fram tillögur sínar um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í Meistaradeild Evrópu. Platini kynnti þessar tillögur áður en hann bauð sig fram til forseta fyrir nokkrum vikum og voru þær harðlega gagnrýndar af forráðamönnum stærstu knattspyrnudeilda Evrópu. Platini vill breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni á þann hátt að hann vill fækka liðum úr stærstu deildum Evrópu úr fjórum í þrjú. Þessar tillögur mættu harðri gagnrýni frá Englendingum, Spánverjum og Ítölum svo einhverjir séu nefndir, en þessar þjóðir eiga skiljanlega mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Platini hefur lagt til að liðin sem hafna í fjórða sæti í stóru deildunum fari í sérstaka úrslitakeppni á vorin þar sem þau myndu reyna fyrir sér innbyrðis um laust sæti í meistaradeildinni - eða spila við eitthvað af toppliðunum frá "minni" þjóðum. "Þetta er spurning um jafnvægi. Meistaradeildin á ekki að vera bara spurning um sjónvarpstekjur og peninga. Ég sé þetta sem tækifæri til að jafna bilið milli stórliða Evrópu og liða frá löndum eins og t.d. Damörku og Tékklandi," sagði Platini. Platini tilkynnti þessar tillögur á sérstökum fundi í London í dag, en þær verða svo settar formlega fyrir skipulagsnefnd í maí. Nái þær í gegn um skipulagsnefndina verða þær teknar fyrir á þingi knattspyrnusambandsins næsta september. Verði þær samþykktar þar, myndu þær taka endanlega gildi tímabilið 2009-2010. Víst þykir að þessar tillögur muni mæta mjög harðri andstöðu frá stóru knattspyrnufélögunum, sem og frá forráðamönnum félaga á Englandi, Ítalíu og Spáni. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira
Michel Platini, forseti evrópska knattspyrnusambandsins, lagði í dag fram tillögur sínar um breytingar á keppnisfyrirkomulagi í Meistaradeild Evrópu. Platini kynnti þessar tillögur áður en hann bauð sig fram til forseta fyrir nokkrum vikum og voru þær harðlega gagnrýndar af forráðamönnum stærstu knattspyrnudeilda Evrópu. Platini vill breyta fyrirkomulaginu í Meistaradeildinni á þann hátt að hann vill fækka liðum úr stærstu deildum Evrópu úr fjórum í þrjú. Þessar tillögur mættu harðri gagnrýni frá Englendingum, Spánverjum og Ítölum svo einhverjir séu nefndir, en þessar þjóðir eiga skiljanlega mikilla hagsmuna að gæta í málinu. Platini hefur lagt til að liðin sem hafna í fjórða sæti í stóru deildunum fari í sérstaka úrslitakeppni á vorin þar sem þau myndu reyna fyrir sér innbyrðis um laust sæti í meistaradeildinni - eða spila við eitthvað af toppliðunum frá "minni" þjóðum. "Þetta er spurning um jafnvægi. Meistaradeildin á ekki að vera bara spurning um sjónvarpstekjur og peninga. Ég sé þetta sem tækifæri til að jafna bilið milli stórliða Evrópu og liða frá löndum eins og t.d. Damörku og Tékklandi," sagði Platini. Platini tilkynnti þessar tillögur á sérstökum fundi í London í dag, en þær verða svo settar formlega fyrir skipulagsnefnd í maí. Nái þær í gegn um skipulagsnefndina verða þær teknar fyrir á þingi knattspyrnusambandsins næsta september. Verði þær samþykktar þar, myndu þær taka endanlega gildi tímabilið 2009-2010. Víst þykir að þessar tillögur muni mæta mjög harðri andstöðu frá stóru knattspyrnufélögunum, sem og frá forráðamönnum félaga á Englandi, Ítalíu og Spáni.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Segist viss um að Isak fari ekki fet Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Tíu Þjóðverjar tryggðu sæti í undanúrslitum eftir vító ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Sjá meira