Versta tap í sögu LA Lakers á heimavelli 12. mars 2007 11:41 Frá leik Dallas og Lakers í nótt. MYND/Getty Ekkert lát er á sigurgöngu Dallas í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið yfirburðasigur á LA Lakers, 108-72, útivelli. Þetta var 17. sigur Dallas í röð og hefur liðið nú unnið 52 af 61 leik sínum í vetur. Þetta var jafnframt versta tap Lakers í sögu félagsins síðan það flutti frá Minneapolis til Los Angeles árið 1960. Lakers skoraði aðeins 11 stig gegn 31 frá Dallas í 2. leikhluta og segja má að úrslit leiksins hafi ráðist þá. Varnarleikur liðsins var feykiöflugur og átti Lakers engin svör. Lakers hefur nú tapað sex leikjum í röð. Sigurganga Dallas er sú 8. lengsta frá upphafi og hefur liðið nú jafnað sigurgöngu Phoenix frá því fyrr í vetur. "Það er engin afsökun fyrir okkar spilamennsku í dag. Við vorum einfaldlega lélegir," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn. Josh Howard var öflugur í liði Dallas og skoraði 24 stig og Dirk Nowitzki skoraði 19 stig. Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers. Yao Ming skoraði 37 stig fyrir Houston sem lagði Orlando, 103-92. Grant Hill skoraði 17 stig fyrir Orlando. Udonis Haslem var hetja Miami þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Washington í þann mund sem lokaflautið gjall. Lokatölur urðu 106-104, meisturum Miami í vil, en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. Eddia Jones skoraði 18 stig og Gary Payton 17 fyrir Miami. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Denver lagði Sacramento af velli 113-101. Allen Iverson skoraði 24 stig, gaf sjö stoðsendingar, hirti sex fráköst og stal fjórum boltum af andstæðingum sínum í leiknum. Carmelo Anthony var stigahæstur með 29 stig. Ron Artest spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sacramento eftir að hafa verið í nokkurra leikja banni og skoraði 17 stig. Þá skoraði LeBron James 26 stig þegar Cleveland vann sinn fimmta leik í röð. Í nótt var það Indiana sem lá í valnum, 99-88, og hefur liðið nú tapað níu leikjum í röð. NBA Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Ekkert lát er á sigurgöngu Dallas í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt vann liðið yfirburðasigur á LA Lakers, 108-72, útivelli. Þetta var 17. sigur Dallas í röð og hefur liðið nú unnið 52 af 61 leik sínum í vetur. Þetta var jafnframt versta tap Lakers í sögu félagsins síðan það flutti frá Minneapolis til Los Angeles árið 1960. Lakers skoraði aðeins 11 stig gegn 31 frá Dallas í 2. leikhluta og segja má að úrslit leiksins hafi ráðist þá. Varnarleikur liðsins var feykiöflugur og átti Lakers engin svör. Lakers hefur nú tapað sex leikjum í röð. Sigurganga Dallas er sú 8. lengsta frá upphafi og hefur liðið nú jafnað sigurgöngu Phoenix frá því fyrr í vetur. "Það er engin afsökun fyrir okkar spilamennsku í dag. Við vorum einfaldlega lélegir," sagði Phil Jackson, þjálfari Lakers, eftir leikinn. Josh Howard var öflugur í liði Dallas og skoraði 24 stig og Dirk Nowitzki skoraði 19 stig. Kobe Bryant skoraði 25 stig fyrir Lakers. Yao Ming skoraði 37 stig fyrir Houston sem lagði Orlando, 103-92. Grant Hill skoraði 17 stig fyrir Orlando. Udonis Haslem var hetja Miami þegar hann skoraði sigurkörfu liðsins gegn Washington í þann mund sem lokaflautið gjall. Lokatölur urðu 106-104, meisturum Miami í vil, en þetta var sjötti sigurleikur liðsins í röð. Eddia Jones skoraði 18 stig og Gary Payton 17 fyrir Miami. Gilbert Arenas skoraði 33 stig fyrir Washington. Denver lagði Sacramento af velli 113-101. Allen Iverson skoraði 24 stig, gaf sjö stoðsendingar, hirti sex fráköst og stal fjórum boltum af andstæðingum sínum í leiknum. Carmelo Anthony var stigahæstur með 29 stig. Ron Artest spilaði sinn fyrsta leik fyrir Sacramento eftir að hafa verið í nokkurra leikja banni og skoraði 17 stig. Þá skoraði LeBron James 26 stig þegar Cleveland vann sinn fimmta leik í röð. Í nótt var það Indiana sem lá í valnum, 99-88, og hefur liðið nú tapað níu leikjum í röð.
NBA Mest lesið Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira