Biðin styttist eftir 787 Dreamliner-þotunni 8. mars 2007 09:59 Dreamliner-þota frá Boeing. Mynd/AFP Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing greindi frá því fyrir skömmu að samsetning á fyrstu 787 Dreamliner-farþegaþotu fyrirtækisins færi senn að hefjast. Tilraunaflug vélarinnar hefjast undir lok ágúst. Að sögn breska ríkisútvarpsins hefur Boeing varið miklum fjármunum í þróun farþegaþotunnar. Nú þegar flugfélög lagt inn pantanir fyrir 464 þotum af þessari gerð. Boeing er umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi eftir að fyrirtækið tók fram úr Airbus, sem lenti í talsverðum kröggum vegna tafa á framleiðslu A380 risaþotunnar, á síðasta ári. James Bell, fjármálastjóri Boeing, segir markaðssetningu nýrrar þotu mjög áhættusaman gjörning en fyrirtækið ætli að reyna eftir megni að komast hjá tæknilegum örðugleikum við framleiðslu flugvélanna. Vandræði við rafmagnskerfi A380 risaþotunnar olli töfum á framleiðslunni hjá Airbus en afhending risaþotanna er tveimur árum á eftir áætlun.Boeing áætlar að afhenda fyrstu Dreamliner-þoturnar í maí á næsta ári en samtals 112 þotur á næstu tveimur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski flugvélaframleiðandinn Boeing greindi frá því fyrir skömmu að samsetning á fyrstu 787 Dreamliner-farþegaþotu fyrirtækisins færi senn að hefjast. Tilraunaflug vélarinnar hefjast undir lok ágúst. Að sögn breska ríkisútvarpsins hefur Boeing varið miklum fjármunum í þróun farþegaþotunnar. Nú þegar flugfélög lagt inn pantanir fyrir 464 þotum af þessari gerð. Boeing er umsvifamesti flugvélaframleiðandi í heimi eftir að fyrirtækið tók fram úr Airbus, sem lenti í talsverðum kröggum vegna tafa á framleiðslu A380 risaþotunnar, á síðasta ári. James Bell, fjármálastjóri Boeing, segir markaðssetningu nýrrar þotu mjög áhættusaman gjörning en fyrirtækið ætli að reyna eftir megni að komast hjá tæknilegum örðugleikum við framleiðslu flugvélanna. Vandræði við rafmagnskerfi A380 risaþotunnar olli töfum á framleiðslunni hjá Airbus en afhending risaþotanna er tveimur árum á eftir áætlun.Boeing áætlar að afhenda fyrstu Dreamliner-þoturnar í maí á næsta ári en samtals 112 þotur á næstu tveimur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Viðskipti erlent Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Viðskipti innlent Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Viðskipti innlent Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Viðskipti innlent Fleiri fréttir Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira