Gerrard: Erfiðasti leikur okkar til þessa 5. mars 2007 18:30 Gerrard á von á Börsungum eins og öskrandi ljónum á Anfield annað kvöld NordicPhotos/GettyImages Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. Liverpool fer inn í leikinn á heimavelli annað kvöld með 2-1 forystu á bakinu úr fyrri leiknum í Barcelona. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn annað kvöld klukkan 19:30 og er hér á ferðinni einn af leikjum ársins. Steven Gerrard er a.m.k. á þeirri skoðun. "Þetta verður erfiðasta verkefni okkar til þessa í Meistaradeildinni. Barcelona vann keppnina í fyrra og þó við höfum staðið okkur vel núna - er Barcelona eins gott lið og maður getur spilað við í heiminum. Þetta verður erfiðari leikur en úrslitaleikurinn við Milan í Istanbul. Ég er búinn að horfa mikið á Barcelona í sjónvarpinu í vetur og ég sá til að mynda leik þeirra við Sevilla um helgina. Þó þeir hafi tapað þeim leik, þýðir ekkert að trúa því að þetta lið sé í vandræðum. Barcelona á yfirleitt nokkra kafla í hverjum leik þar sem þeir ráða gjörsamlega ferðinni og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir. Menn mega ekki gleyma því að við erum úr leik á nánast öllum vígstöðvum nema í Evrópukeppninni og liðið er með stórt hjarta eins og það sýndi í Barcelona í fyrri leiknum. Leikirnir verða ekki stærri en þessi og við höfum allt að vinna. Það væri sjálfsmorð fyrir okkur að fara of roggnir í þennan leik, en við höfum unnið þessa keppni áður og munum tjalda öllu til að gera það aftur," sagði Gerrard. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira
Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að síðari leikurinn við Barcelona í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld verði erfiðasta verkefni liðsins til þessa í keppninni. Hann segir að leikurinn verði erfiðari en úrslitaleikurinn gegn Milan í Istanbul fyrir tveimur árum. Liverpool fer inn í leikinn á heimavelli annað kvöld með 2-1 forystu á bakinu úr fyrri leiknum í Barcelona. Leikurinn verður sýndur beint á Sýn annað kvöld klukkan 19:30 og er hér á ferðinni einn af leikjum ársins. Steven Gerrard er a.m.k. á þeirri skoðun. "Þetta verður erfiðasta verkefni okkar til þessa í Meistaradeildinni. Barcelona vann keppnina í fyrra og þó við höfum staðið okkur vel núna - er Barcelona eins gott lið og maður getur spilað við í heiminum. Þetta verður erfiðari leikur en úrslitaleikurinn við Milan í Istanbul. Ég er búinn að horfa mikið á Barcelona í sjónvarpinu í vetur og ég sá til að mynda leik þeirra við Sevilla um helgina. Þó þeir hafi tapað þeim leik, þýðir ekkert að trúa því að þetta lið sé í vandræðum. Barcelona á yfirleitt nokkra kafla í hverjum leik þar sem þeir ráða gjörsamlega ferðinni og því verðum við sannarlega að vera tilbúnir. Menn mega ekki gleyma því að við erum úr leik á nánast öllum vígstöðvum nema í Evrópukeppninni og liðið er með stórt hjarta eins og það sýndi í Barcelona í fyrri leiknum. Leikirnir verða ekki stærri en þessi og við höfum allt að vinna. Það væri sjálfsmorð fyrir okkur að fara of roggnir í þennan leik, en við höfum unnið þessa keppni áður og munum tjalda öllu til að gera það aftur," sagði Gerrard.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool - Real Madrid | Risarnir mætast á Anfield PSG - Bayern | Meistararnir gegn liðinu sem vinnur alltaf Tottenham - FCK | Viktor og Rúnar í Lundúnum Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Sjá meira