Hagnaður Mörthu Stewart sexfaldast 1. mars 2007 10:58 Martha Stewart. Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Fyrirtæki bandarísku sjónvarps- og lífsstílskonunnar Mörthu Stewart skilaði 16,2 milljóna dala hagnaði á síðasta ársfjórðungi í fyrra. Þetta jafngildir tæplega 1,1 milljarði íslenskra króna sem er tæplega sex sinnum meira en fyrirtækið skilaði á sama fjórðungi árið 2005. Helsta ástæðan fyrir aukningunni er talsvert betri auglysingasala í tímaritum fyrirtækisins í fyrra en árið á undan. Fjölmiðlar vestra segja greinilegt að Martha Stewart hafi heldur betur rétt úr kútnum í fyrra en hún var meðal annars dæmd til að greiða 13,8 milljónir króna í sekt fyrir að hafa nýtt sér innherjaupplýsingar við sölu á hlutabréfum í lyfjafyrirtæki árið 2001. Fyrirtækið vann að þróun krabbameinslyfs. En Lyfjaeftirlit Bandaríkjanna veitti fyrirtækinu ekki leyfi fyrir framleiðslunni og féllu bréf þeirra í verði í kjölfarið. Stewart slapp hins vegar með skrekkinn enda seldi hún bréf sín rétt fyrir hrunið. Verðbréfamiðlari hennar mun hafa greint Stewart frá því að fyrir lægi að fyrirtækið fengi ekki leyfi fyrir framleiðslu lyfsins áður en það var gert opinbert og nýtti hún sér upplýsingarnar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Óábyrgt að afskrifa kílómetragjaldið Neytendur Þurfti ekki að sýna fram á að greitt hafi verið fyrir duldar auglýsingar Neytendur Kílómetragjaldið mögulega fórnarlamb stjórnarslita Neytendur Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Viðskipti innlent Engin endurgreiðsla þrátt fyrir rifbeinsbrot Neytendur „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Atvinnulíf Brá sér frá í sauðburð og kvíðinn ferðamaður flúði Neytendur Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira