Vantar starfsfólk á Hrafnistu 28. febrúar 2007 19:45 Dýrmæt dvalar- og hjúkrunarrými eru ónotuð á meðan hundruð manna bíða eftir vistun, jafnvel bráðveikt fólk heima við sem getur eingöngu treyst á aðhlynningu ættingja. Ástæðan er að ekki tekst að manna umönnunarstöður og er lélegum launum kennt um. Ástandið hefur ekki verið verra í þrjátíu ár, segir forstöðumaður Hrafnistu. Á fimmta hundrað eldri borgarar eru í brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými - frárveikt fólk sem jafnvel er heima við og þarf að reiða sig á maka eða aðra aðstandendur með sína aðhlynningu. Þrátt fyrir bullandi góðæri í hagtölunum er velferðarnetið sem á að taka við þessu fólki gatslitið og fúið. Þó gangskör sé gerð í að byggja hjúkrunarrými - dugir það eitt ekki til. Erfitt er að fá heildaryfirsýn yfir stöðuna en þó hafa vanir menn ekki séð það svartara. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur fylgst með velferðarmálum aldraða lengi og segir stöðuna áfellisdóm yfir núverandi ríkisstjórn. Það þarf að fara áratugi aftur í tímann til að finna jafnvonda stöðu í mönnunarmálum starfsmanna hjá Hrafnistu í Hafnarfirði. Þó að nú blasi við átak í að fjölga hjúkrunarrýmum á næstu árum dugir það tæpast til að eyða biðlistum - auk þess eru kröfur um að fjölbýlum á vistheimilum fjölgi orðnar háværari. Ofan á allt tekst svo ekki að manna einu sinni svo hægt sé að nýta rýmin sem eru til staðar. Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira
Dýrmæt dvalar- og hjúkrunarrými eru ónotuð á meðan hundruð manna bíða eftir vistun, jafnvel bráðveikt fólk heima við sem getur eingöngu treyst á aðhlynningu ættingja. Ástæðan er að ekki tekst að manna umönnunarstöður og er lélegum launum kennt um. Ástandið hefur ekki verið verra í þrjátíu ár, segir forstöðumaður Hrafnistu. Á fimmta hundrað eldri borgarar eru í brýnni þörf fyrir hjúkrunarrými - frárveikt fólk sem jafnvel er heima við og þarf að reiða sig á maka eða aðra aðstandendur með sína aðhlynningu. Þrátt fyrir bullandi góðæri í hagtölunum er velferðarnetið sem á að taka við þessu fólki gatslitið og fúið. Þó gangskör sé gerð í að byggja hjúkrunarrými - dugir það eitt ekki til. Erfitt er að fá heildaryfirsýn yfir stöðuna en þó hafa vanir menn ekki séð það svartara. Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir hefur fylgst með velferðarmálum aldraða lengi og segir stöðuna áfellisdóm yfir núverandi ríkisstjórn. Það þarf að fara áratugi aftur í tímann til að finna jafnvonda stöðu í mönnunarmálum starfsmanna hjá Hrafnistu í Hafnarfirði. Þó að nú blasi við átak í að fjölga hjúkrunarrýmum á næstu árum dugir það tæpast til að eyða biðlistum - auk þess eru kröfur um að fjölbýlum á vistheimilum fjölgi orðnar háværari. Ofan á allt tekst svo ekki að manna einu sinni svo hægt sé að nýta rýmin sem eru til staðar.
Fréttir Innlent Mest lesið Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Ráku háttsettan herforingja sem sakaður var um lygar Erlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Engar ruslatunnur í Grindavík Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Fleiri fréttir Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Sjá meira