Vesturlandsvegur hættulegur segja nemar á barnaþingi 28. febrúar 2007 13:54 Sjöttu bekkingar lögðu áherslu á mál sitt með ýmsum hætti á barnaþingi í Reykjavík í dag. Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði. Borgarstjórn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira
Sjöttu bekkingar í Klébergsskóla bentu í dag á hættuna sem þeim stafar af umferð um Vesturlandsveg, sem liggur norðan við skólann. Krakkarnir sögðu á Barnaþingi í Reykjavík í morgun að þau börn sem byggju handan vegarins gætu hvorki farið fótgangandi né hjólandi í skólann, félagsmiðstöðina eða íþróttahúsið. Krakkar á aldrinum ellefu til tólf ára úr grunnskólum í Grafarvogi og Kjalarnesi komu saman í Egilshöll til að ræða ýmis mál sem þeim eru ofarlega í huga. Kjalnesingarnir bentu meðal annars á að milli fimm og sex þúsund bílar ækju eftir Vesturlandsvegi á sólarhring. Þau fylgdust stundarkorn með umferðinni og komust að því að á þeim tíma voru stórir bílar tvisvar sinnum fleiri en fólksbílar. Enginn gangur er undir veginn og börnin reiða sig því á skólarútu til að fara í og úr skóla. Borgarskólakrakkar lögðu áherslu á baráttuna gegn fíkniefnum. "Við erum bara að gefa fíkniefnasölum peningana," sögðu þau og tvær stúlkur röppuðu gegn eiturlyfjum. Sjöttu bekkingar í Foldaskóla gerðu könnun meðal foreldra og barna á áhugamálum og frístundum. Í ljós kom að foreldrar léku sér mest í fótbolta eða brennó á sínum skólaárum. Það væri hins vegar vandamál í Foldaskóla að knattspyrnuvöllurinn er umsetinn og hver bekkur kemst bara að nokkrum sinnum í mánuði.
Borgarstjórn Mest lesið Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Innlent Hægri hönd Selenskís kynnist Trump-liðum Erlent Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Innlent Launmorð á götum New York Erlent Konfektið í hæstu hæðum Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Innlent Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Erlent Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Fleiri fréttir Háskólafólk mótmælir gjaldtöku á nemendur utan EES Ekki allir sammála um magn jólaskreytinga eða litaval Konfektið í hæstu hæðum Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Sjá meira