Vandi einstæðar móður sem glímt hefur við afleiðingar heilablóðfalls leystur 26. febrúar 2007 18:30 Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur. Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira
Bæjarstjórnin í Mosfellsbæ hefur ákveðið að leysa úr vanda einstæðrar móður sem hefur verið í endurhæfingu eftir heilablóðfall og beðið í á þriðja ár eftir félagslegu húsnæði þar í bæ. Sjálf segist hún himinlifandi með málalokin. Eins og Fréttastofa Stöðvar 2 hefur greint frá, hefur Steinunn Jakobsdóttir glímt við afleiðingar heilablóðfalls sem hún fékk aðeins 27 ára gömul. Samfara stífu endurhæfingaferli hafa hún og foreldrar hennar beðið um félagslegt húsnæði í Mosfellsbæ þar sem börn hennar tvö ganga í skóla. Á föstudag þegar við heimsóttum Steinunni í endurhæfingaríbúð Sjálfsbjargar var hún úrkula vonar um að fá lausn í þeim málum eftir síendurteknar neitanir af hálfu Mosfellsbæjar og sá hún fram á að vera húsnæðislaus á næsta fimmtudag. En í dag birti til í lífi Steinunnar. Hún sagði í samtali við Fréttastofu að í morgun hafi hún fengið símtal frá Ragnheiði Ríkarðsdóttir, bæjarstjóra Mosfellsbæjar, þar sem hún sagði henni að bæjaryfirvöld hafi ákveðið að leita lausnar í húsnæðisvandræðum Steinunnar. Aðspurð um hvaða lærdóm hún hafi dregið af baráttu sinni fyrir félagslegum úrræðum í húsnæðismálum sínum, sagði hún brosandi að allt sé fötluðum fært, eina sem þurfi er að hafa bein í nefinu. Steinunn vildi líka koma á kæru þakklæti til allra þeirra sem hafa haft samband við hana að undanförnu og tjáð henni stuðning sinn og aðstoð. Sá stuðningur hafi henni reynst ómetanlegur.
Fréttir Innlent Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Innlent Fleiri fréttir Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Búast við gosmóðu fyrir norðan og vestan næstu daga Sinnaskipti lögreglustjórans og Þorgerður ræðir væntanlegan varnarsamning við ESB Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Sjá meira