Button er ekki bjartsýnn 23. febrúar 2007 17:00 Jenson Button tekur sig vel út í nýja Honda bílnum. MYND/Getty Ökuþórinn Jenson Button segir að Honda bíllinn í ár standi öðrum bílum töluvert langt að baki og hann sé því ekki bjartsýnn á góðan árangur á komandi leiktíð í formúlu 1 kappakstrinum. Forráðamenn Honda liðsins höfðu áður gert sér vonir um að berjast um sjálfan heimsmeistaratitilinn á þessu tímabili. “Þetta eru mikil vonbrigði, en við erum einfaldlega ekki eins fljótir og hin liðin,” sagði Button hreinskilinn í samtali við breska fjölmiðla í morgun. Honda hefur ekki verið í hópi hröðustu bíla á æfingum liðanna í vetur og svo virðist sem að mikil vinna við bílinn sé enn fyrir höndum. “Við reynum einmitt að horfa á jákvæðu hliðarnar í þessu og þær eru að það eru ennþá miklir möguleikar fyrir hendi. Bílinn getur orðið miklu betri og á næstu vikum þurfum við að þróa ýmsa þætti hans.” Yfirverkfræðingur Honda, Jacky Eeckelaert, viðurkennir að Button hafi rétt fyrir sér. “Við erum ekki eins fljótir og McLaren, Ferrari eða BMW en ég held að við séum á undan Renault,” sagði hann. Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ökuþórinn Jenson Button segir að Honda bíllinn í ár standi öðrum bílum töluvert langt að baki og hann sé því ekki bjartsýnn á góðan árangur á komandi leiktíð í formúlu 1 kappakstrinum. Forráðamenn Honda liðsins höfðu áður gert sér vonir um að berjast um sjálfan heimsmeistaratitilinn á þessu tímabili. “Þetta eru mikil vonbrigði, en við erum einfaldlega ekki eins fljótir og hin liðin,” sagði Button hreinskilinn í samtali við breska fjölmiðla í morgun. Honda hefur ekki verið í hópi hröðustu bíla á æfingum liðanna í vetur og svo virðist sem að mikil vinna við bílinn sé enn fyrir höndum. “Við reynum einmitt að horfa á jákvæðu hliðarnar í þessu og þær eru að það eru ennþá miklir möguleikar fyrir hendi. Bílinn getur orðið miklu betri og á næstu vikum þurfum við að þróa ýmsa þætti hans.” Yfirverkfræðingur Honda, Jacky Eeckelaert, viðurkennir að Button hafi rétt fyrir sér. “Við erum ekki eins fljótir og McLaren, Ferrari eða BMW en ég held að við séum á undan Renault,” sagði hann.
Formúla Íþróttir Mest lesið McGregor sakaður um nauðgun Sport Aron Einar valinn en enginn Gylfi í hópnum Fótbolti Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Enski boltinn „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Íslenski boltinn Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Íslenski boltinn „Ung ég hefði verið í andlegu áfalli“ Sport Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Körfubolti Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Körfubolti Segir æðislegt að fá Aron til sín Handbolti Svona var blaðamannafundur Víkings Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira