Leiðtogar ræða um uppsagnir Airbus 20. febrúar 2007 15:01 Frá tilraunaflugi á Airbus risaþotum í lok ágúst í fyrra. Mynd/AFP Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Dominique de Villepin, forsætisráðherra Frakklands, og Angela Merkel, kanslari Þýskalands, funduðu í dag vegna yfirvofandi uppsagna hjá evrópska flugvélaframleiðandanum Airbus. Airbus hefur festað að greina frá hagræðingu í rekstri félagsins en óttast er að tugþúsundir starfsmanna fyrirtækisins verði sagt upp á næstu þremur árum. Airbus starfrækir nokkrar verksmiðjur í Evrópu auk þess sem margir hlutir af A380 risaþotunni eru framleiddir í morgum löndum. Því óttast leiðtogarnir óneitanlega að viðamiklar uppsagnir geti haft mikil áhrif í löndunum. Óttast er að flestu starfsfólki verði sagt upp í Þýskalandi og í Frakklandi. Villepin sagðist hafa staðfestingu fyrir því að í það minnsta 11.000 manns muni missa vinnuna. Hann útilokaði hins vegar ekki að fleiri gætu verið sagt upp vegna hagræðinganna. Helsta ástæðan fyrir hagræðingunni eru tafir á framleiðslu risaþotanna sem hefur leitt til þess að afhending þeirra er tveimur árum á eftir áætlun. EADS, móðurfélag Airbus, hefur orðið fyrir miklu tapi vegna tafanna auk þess sem þær hafa bætt í þróunarkostnaði við framleiðslu risaþotanna. Með hagræðingunni er horft til þess að hægt verði að spara 5 milljarða evrur, jafnvirði um 437 milljarða íslenskra króna, á næstu þremur árum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti innlent Skarphéðinn til Sagafilm Viðskipti innlent Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Viðskipti innlent Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Viðskipti innlent „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Viðskipti innlent Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Viðskipti erlent Vinnufélagarnir: Kjaftakerlingin, dramadrottningin, sá svartsýni og fleiri Atvinnulíf Síðasta hláturskast tók verulega á grindarbotninn Atvinnulíf Fleiri fréttir Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira