Þögul mótmælastaða kennara 13. febrúar 2007 18:30 Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki." Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Svekktir og sárir kennarar efndu til þögullar mótmælastöðu á Lækjartorgi í dag. Kennarar hugleiða uppsögn samninga eftir nítján fundi með launanefnd sveitarfélaga sem engu hafa skilað, segir formaður Félags grunnskólakennara.Það voru kennarar Fellaskóla sem boðuðu til mótmælastöðunnar á Lækjartorgi í dag og fjöldi kennara úr öðrum skólum mætti líka. Valgerður Eiríksdóttir hefur kennt í um þrjátíu ár og segist ekki tilbúin að kyngja því að fá engar bætur fyrir verðlagsþróun síðustu ára. Hún segir samningana sem náðust eftir langt og strangt verkfall haustið 2004 lélega. "Þannig að fólk er ennþá reitt, svekkt og sárt. Svo kemur þetta núna, það á ekkert að tala við kennara. Við erum orðin ansi aftarlega þegar skoðaðar eru aðrar stéttir sem við erum að bera okkur saman við."Samkvæmt tölum frá Kjararannsóknarnefnd opinberra starfsmanna voru meðallaun grunnskólakennara um áramót tæpar 260.000 kr. en rösklega tuttugu og upp í fimmtíu þúsund krónum hærri hjá viðmiðunarstéttum þeirra. Kjarasamningur grunnskólakennara er í gildi fram að áramótum. Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara segir ekkert verkfall í uppsiglingu. "Hins vegar er andinn í okkar fólki mjög þungur."Ólafur segir ekki skilning hjá launanefnd sveitarfélaga um hvernig eiga að bæta kennurum þá launaþróun sem orðið hefur. Endurskoðunarákvæði kjarasamningsins sé loðið og engin niðurstaða fengist þrátt fyrir eina nítján fundi. "Málið er í hnút fyrir sennilegast einum tíu dögum og hefur ekkert verið ákveðið neitt með fundi í viðbót. En á meðan að staðan er svona eins og hún er þá verður auðvitað að teljast frekar líklegt að menn hugleiði það alvarlega að segja samningnum upp ef endurskoðunarákvæðið heldur ekki."
Fréttir Innlent Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira