Fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fá enga hjálp 12. febrúar 2007 19:28 Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. Móðir stúlku sem dvaldi í Byrginu og er í samskiptum við nokkrar aðrar stúlkur sem þar dvöldu segir tvær þeirra vera húsnæðislausar og búa inn á öðrum, tvær munu hafa lent í neyslu á nýjan leik en eru edrú í dag. Enn ein leitað til Birnu í gær og var þá afar illa haldin andlega. Yfirmaður mistöðvar áfallahjálpar á Landspítalanum kannaðist ekki við málið þegar fréttastofa hafði samband við deildina í dag og gat því ekki útskýrt þessi viðbrögð. En Birna segir stúlkurnar mæta þessu viðmóti víðar, ekkert sé fyrir þær gert. Fimmta stúlkan kærði Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins í dag fyrir kynferðislegt áreiti. Aðstæður þessara stúlkna og þetta afskiptaleysi sem Birna lýsir er ekki síður athyglisvert í ljósi þess að í síðustu viku var ákveðið að beiðni félagsmálanefndar Alþingis að settur yrði saman hópur til að aðstoða skjólstæðinga Byrgisins, einkum þær konur sem urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi á heimilinu. Lögð var sérstök áhersla á að hópurinn ynni eins hratt og auðið væri. Viðtalið við Birnu Dís í heild sinni Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Aðstandendur stúlknanna úr Byrginu hrópa á hjálp. Móðir einnar þeirra segir tvær í bráðri sjálfsvígshættu en þrjár munu hafa lent í neyslu á nýjan leik. Í gær var einni stúlkunni neitað um áfallahjálp á Landspítalanum með þeim rökum að fórnarlömb forstöðumanns Byrgisins fengju hjálp annars staðar. Sú hjálp hefur þó enn ekki borist. Móðir stúlku sem dvaldi í Byrginu og er í samskiptum við nokkrar aðrar stúlkur sem þar dvöldu segir tvær þeirra vera húsnæðislausar og búa inn á öðrum, tvær munu hafa lent í neyslu á nýjan leik en eru edrú í dag. Enn ein leitað til Birnu í gær og var þá afar illa haldin andlega. Yfirmaður mistöðvar áfallahjálpar á Landspítalanum kannaðist ekki við málið þegar fréttastofa hafði samband við deildina í dag og gat því ekki útskýrt þessi viðbrögð. En Birna segir stúlkurnar mæta þessu viðmóti víðar, ekkert sé fyrir þær gert. Fimmta stúlkan kærði Guðmund Jónsson, fyrrverandi forstöðumann Byrgisins í dag fyrir kynferðislegt áreiti. Aðstæður þessara stúlkna og þetta afskiptaleysi sem Birna lýsir er ekki síður athyglisvert í ljósi þess að í síðustu viku var ákveðið að beiðni félagsmálanefndar Alþingis að settur yrði saman hópur til að aðstoða skjólstæðinga Byrgisins, einkum þær konur sem urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi á heimilinu. Lögð var sérstök áhersla á að hópurinn ynni eins hratt og auðið væri. Viðtalið við Birnu Dís í heild sinni
Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingur handtekinn á EM Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Hljóp á sig Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira