Misskilja eðli Þróunarráðs Indlands 2. febrúar 2007 18:56 Loftslagsskýrslan, sem boðuð var í dag, boðar ógnvænleg tíðindi að mati Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hann segir að samkvæmt henni geta áhrifin orðið verri en af báðum heimstyrjöldum síðustu aldar. Hann telur að gagnrýni á setu hans í Þróunarráði Indlands sé að hluta byggð á misskilningi og skorti á þekkingu á eðli ráðsins. Loftslagsskýrslan markar tímamót segir forsetinn enda geta loftslagsbryeitngarnar hróflað við lífsskilyrðum milljarða manna. Hún boðar ógnvænleg tíðindi. ekki síst á norðurslóðum þar sem talið er að áhrif loftslagsbreytinga séu umtalsvert meiri en annars staðar. Telur Ólafur Ragnar að áhrifin sem skýrlsan boðar séu meiri en af báðum heimssyrjöldum síðustu aldar. Formaður loftslagsnefndarinnar, Dr. Rajendra Patsjúri var hér á landi á liðnu ári, gestur forseta Íslands, en hann gegnir einnig formennsku í Þróunarráði Indlands. Var Patsjúri hvatamaður að því að fá Ólaf Ragnar í ráðið sem hefur vakið upp nokkurn kurr, einkum frá Halldóri Blöndal, formanni utanríkismálanefndar. Það eru tengsl á milli starfa loftslagsnenfdarinnar og starfa Þróunarráðsins, en bráðnun jökla í Himmalaya eru gríðarlegt hagsmunamál fyrir Indverja. Segir Ólafur Ragnar að hann telji að íslenskir vísindamenn geti komið að rannsóknum á þessu sviði. Aðspurður um það hvort gagnrýni á setu hans í Þróunarráði Indlands sé byggð á misskilningi segir Forsetinn að svo kunni að vera og að menn hafi ekki kynnt sér til hlýtar hvað í þessu ráði felst. Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Loftslagsskýrslan, sem boðuð var í dag, boðar ógnvænleg tíðindi að mati Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands. Hann segir að samkvæmt henni geta áhrifin orðið verri en af báðum heimstyrjöldum síðustu aldar. Hann telur að gagnrýni á setu hans í Þróunarráði Indlands sé að hluta byggð á misskilningi og skorti á þekkingu á eðli ráðsins. Loftslagsskýrslan markar tímamót segir forsetinn enda geta loftslagsbryeitngarnar hróflað við lífsskilyrðum milljarða manna. Hún boðar ógnvænleg tíðindi. ekki síst á norðurslóðum þar sem talið er að áhrif loftslagsbreytinga séu umtalsvert meiri en annars staðar. Telur Ólafur Ragnar að áhrifin sem skýrlsan boðar séu meiri en af báðum heimssyrjöldum síðustu aldar. Formaður loftslagsnefndarinnar, Dr. Rajendra Patsjúri var hér á landi á liðnu ári, gestur forseta Íslands, en hann gegnir einnig formennsku í Þróunarráði Indlands. Var Patsjúri hvatamaður að því að fá Ólaf Ragnar í ráðið sem hefur vakið upp nokkurn kurr, einkum frá Halldóri Blöndal, formanni utanríkismálanefndar. Það eru tengsl á milli starfa loftslagsnenfdarinnar og starfa Þróunarráðsins, en bráðnun jökla í Himmalaya eru gríðarlegt hagsmunamál fyrir Indverja. Segir Ólafur Ragnar að hann telji að íslenskir vísindamenn geti komið að rannsóknum á þessu sviði. Aðspurður um það hvort gagnrýni á setu hans í Þróunarráði Indlands sé byggð á misskilningi segir Forsetinn að svo kunni að vera og að menn hafi ekki kynnt sér til hlýtar hvað í þessu ráði felst.
Fréttir Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira