Hvað er málið með Materazzi? 29. janúar 2007 12:23 Gennaro Delvecchio fær að líta rauða spjaldið í leiknum í gærkvöldi. MYND/AFP Marco Materazzi, ítalski varnarmaðurinn hjá Inter Milan, hefur enn einu komið sér í sviðsljósið en í gærkvöldi varð hann þess valdur að Gennaro Delvecchio, leikmaður Sampdoria, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign liðanna. Atvikið þykir minna óþarflega mikið á uppákomu hans og Zinedine Zidane á HM síðastliðið sumar. Delvecchio vandar Materazzi ekki kveðjurnar en það var á 7. mínútu leiksins í gærkvöldi sem að hann reyndi að ná til boltans áður en hann komst í hendurnar á Julio Cesar, markverði Inter. Svo virtist sem að Delvecchio hefði sparkað lítillega í Cesar og við það hljóp Materazzi að leikmanninum og hrópaði að honum ókvæðisorðum. Delvecchio otaði hausnum að andliti Materazzi sem síðan féll með tilþrifum í jörðina líkt og hann hefði verið skallaður alvarlega. Delvecchio fékk umsvifalaust að líta rauða spjaldið. Eftir leikinn sakaði Delvecchio ítalska landsliðsmanninn um að hafa ögrað sér. "Það sem ég gerði var rangt en ég brást svona við ljótum orðum Materazzi. Hann sakaði mig um að vilja meiða aðra leikmenn sem er auðvitað alrangt. Þið ættuð að lesa varir hans og sjá hvað hann sagði við mig," sagði Delvecchio eftir leikinn. Materazzi sá málið frá annari hlið, eins og honum er venja til. "Ég gerði ekkert rangt. Ég sagði honum bara að hætta því sem hann var að gera," sagði Materazzi. "Áður en ég vissi af hafði hann skallað mig. Ég fékk skurð á vörina og það blæddi úr mér," bætti hann við. Hægt er að sjá myndband af atvikinu á síðunni kvikmynd.is eða með því að smella hér. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Marco Materazzi, ítalski varnarmaðurinn hjá Inter Milan, hefur enn einu komið sér í sviðsljósið en í gærkvöldi varð hann þess valdur að Gennaro Delvecchio, leikmaður Sampdoria, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign liðanna. Atvikið þykir minna óþarflega mikið á uppákomu hans og Zinedine Zidane á HM síðastliðið sumar. Delvecchio vandar Materazzi ekki kveðjurnar en það var á 7. mínútu leiksins í gærkvöldi sem að hann reyndi að ná til boltans áður en hann komst í hendurnar á Julio Cesar, markverði Inter. Svo virtist sem að Delvecchio hefði sparkað lítillega í Cesar og við það hljóp Materazzi að leikmanninum og hrópaði að honum ókvæðisorðum. Delvecchio otaði hausnum að andliti Materazzi sem síðan féll með tilþrifum í jörðina líkt og hann hefði verið skallaður alvarlega. Delvecchio fékk umsvifalaust að líta rauða spjaldið. Eftir leikinn sakaði Delvecchio ítalska landsliðsmanninn um að hafa ögrað sér. "Það sem ég gerði var rangt en ég brást svona við ljótum orðum Materazzi. Hann sakaði mig um að vilja meiða aðra leikmenn sem er auðvitað alrangt. Þið ættuð að lesa varir hans og sjá hvað hann sagði við mig," sagði Delvecchio eftir leikinn. Materazzi sá málið frá annari hlið, eins og honum er venja til. "Ég gerði ekkert rangt. Ég sagði honum bara að hætta því sem hann var að gera," sagði Materazzi. "Áður en ég vissi af hafði hann skallað mig. Ég fékk skurð á vörina og það blæddi úr mér," bætti hann við. Hægt er að sjá myndband af atvikinu á síðunni kvikmynd.is eða með því að smella hér.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir „Draumur síðan ég var krakki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira