Mögnuð íþróttadagskrá á Sýn um helgina 26. janúar 2007 18:15 AFP Það verður að venju mikið um dýrðir á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina. Fjörið hefst á miðnætti í kvöld með beinni útsendingum úr NBA körfunni, en þá verða beinar útsendingar frá enska bikarnum, spænska boltanum og PGA mótaröðinni í golfi um helgina. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir það helsta um helgina. Laugardagur 27. janúar Sýn kl 12:20. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Sigurvegarinn í leik Lundúnaliðanna QPR og Luton mætir lærisveinum Mark Hughes í Blackburn Rovers.Sýn kl 14:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Southend í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Tottenham er mikið bikarlið og vonir Southend því litlar um að komast áfram.Sýn kl 17:10. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Manchester United og Portsmouth í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Báðum félögum hefur gengið vel í deildarkeppninni í vetur en spurning hvort liðið er hungraðara að komast áfram í bikarnum.Sýn kl 19:05. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Racing í spænsku La Liga-deildinni. Madridarliðinu hefur gengið flest í haginn að undanförnu og er nú komið í baráttuna um meistaratitilinn - enda hefur fyrirliði liðsins og helsta stjarna; Ferndando Torres verið í banastuði.Sýn kl 20:55. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Villareal og Real Madrid. Lið Villareal er knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnugt eftir að liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu sparktíð. Liðinu hefur hins vegar ekki tekist að fylgja því eftir í vetur. Sunnudagur 28. janúarSýn kl 13:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Chelsea og Nottingham Forest í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Chelsea er sigurstranglegra liðið þar sem Forest hefur verið í smá lægð en félagið á engu að síður glæsilega sögu og varð á sínum tíma Evrópumeistari í tvígang.Sýn kl 15:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Arsenal og Bolton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Leikmenn Arsenal ættu að vera fullir sjálfstrausts eftir sigurinn gegn Man United um síðustu helgi. Veitir ekki af þar sem liðinu hefur gengið bölvanlega gegn Bolton í síðustu viðureignum liðanna.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Barcelona og Celta Vigo í spænska boltanum. Meistarar Barcelona hafa legið undir gagnrýni að undanförnu og landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen þarf að minna á sig í þessum leik, því nú styttist í endurkomu Samuels Eto.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Buick Invitational mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi. Þetta mót á sér langa sögu en það fer fram á hinum erfiða Torrey Pines velli í San Diego. Meistarinn frá því í fyrra, Tiger Woods, lætur sig sjaldnast vanta á þetta mót enda hefur hann sigrað fjórum sinnum. Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira
Það verður að venju mikið um dýrðir á sjónvarpsstöðinni Sýn um helgina. Fjörið hefst á miðnætti í kvöld með beinni útsendingum úr NBA körfunni, en þá verða beinar útsendingar frá enska bikarnum, spænska boltanum og PGA mótaröðinni í golfi um helgina. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir það helsta um helgina. Laugardagur 27. janúar Sýn kl 12:20. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Sigurvegarinn í leik Lundúnaliðanna QPR og Luton mætir lærisveinum Mark Hughes í Blackburn Rovers.Sýn kl 14:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Tottenham Hotspur og Southend í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Tottenham er mikið bikarlið og vonir Southend því litlar um að komast áfram.Sýn kl 17:10. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Manchester United og Portsmouth í 4. umferð ensku bikarkeppninnar. Báðum félögum hefur gengið vel í deildarkeppninni í vetur en spurning hvort liðið er hungraðara að komast áfram í bikarnum.Sýn kl 19:05. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Racing í spænsku La Liga-deildinni. Madridarliðinu hefur gengið flest í haginn að undanförnu og er nú komið í baráttuna um meistaratitilinn - enda hefur fyrirliði liðsins og helsta stjarna; Ferndando Torres verið í banastuði.Sýn kl 20:55. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Villareal og Real Madrid. Lið Villareal er knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnugt eftir að liðið komst í undanúrslit Meistaradeildarinnar á síðustu sparktíð. Liðinu hefur hins vegar ekki tekist að fylgja því eftir í vetur. Sunnudagur 28. janúarSýn kl 13:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Chelsea og Nottingham Forest í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Chelsea er sigurstranglegra liðið þar sem Forest hefur verið í smá lægð en félagið á engu að síður glæsilega sögu og varð á sínum tíma Evrópumeistari í tvígang.Sýn kl 15:50. Enska bikarkeppnin. Bein útsending frá leik Arsenal og Bolton í 4. umferð ensku bikarkeppninnar FA Cup. Leikmenn Arsenal ættu að vera fullir sjálfstrausts eftir sigurinn gegn Man United um síðustu helgi. Veitir ekki af þar sem liðinu hefur gengið bölvanlega gegn Bolton í síðustu viðureignum liðanna.Sýn kl 17:50. Spænski boltinn. Bein útsending frá leik Barcelona og Celta Vigo í spænska boltanum. Meistarar Barcelona hafa legið undir gagnrýni að undanförnu og landsliðsfyrirliðinn Eiður Smári Guðjohnsen þarf að minna á sig í þessum leik, því nú styttist í endurkomu Samuels Eto.Sýn kl 19:50. PGA mótaröðin. Bein útsending frá lokadegi Buick Invitational mótsins á PGA-mótaröðinni í golfi. Þetta mót á sér langa sögu en það fer fram á hinum erfiða Torrey Pines velli í San Diego. Meistarinn frá því í fyrra, Tiger Woods, lætur sig sjaldnast vanta á þetta mót enda hefur hann sigrað fjórum sinnum.
Erlendar Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Steig á tána á Mike Tyson Sport Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Danmörk - Spánn | Evrópumeistararnir mæta á Parken Í beinni: Þór Þ. - Tindastóll | Stólarnir geta komist aftur á toppinn Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Tólfti sigurinn í röð hjá Stiven og félögum Í beinni: Njarðvík - ÍR | Stiga- og þjálfaralausir ÍR-ingar mæta í Stapaskóla Steig á tána á Mike Tyson Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Guðjón Valur framlengir við Gummersbach Elliði segir HM ekki í hættu Keflvíkingur með í „uppgjöri áratugarins“ Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Höttur fær Frakka til að fylla skarð Karlovic Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Veðjar öllum ágóðanum af bardaga sínum á sigur Tysons Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sjá meira