NYSE útilokar ekki yfirtöku á LSE 26. janúar 2007 10:30 John Thain, forstjóri kauphallarinnar í New York í Bandaríkjunum. Mynd/AFP Stjórn bandarísku kauphallarinnar í New York (NYSE) er enn opin fyrir möguleikanum á yfirtöku kauphallarinnar í Lundúnum í Bretlandi (LSE) . Þetta sagði John Thain, forstjóri NYSE á morgunverðarfundi á ráðstefnu Alþjóða efnahagsstofnunarinnar World Economic Forum sem fram fer í Davos í Sviss. NYSE vinnur nú að samruna við samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og hyggst ljúka honum áður en frekari samrunar verði á dagskrá, að sögn Thains. Hann benti þó á að mistakist bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq, sem vinnur að óvinveittri yfirtöku á LSE, að ná markmiði sínu, þá muni NYSE láta til skarar skríða. Samruni markaða beggja vegna Atlantsála komi öllum til góða, að hans sögn. Í dag rennur út frestur Nasdaq til að hækka yfirtökutilboð sitt í útistandandi hluti í LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarð punda, jafnvirði rúmlega 370 milljarða íslenskra króna. Stjórn LSE hefur ítrekað hafnað tilboðu Nasdaq á þeim forsendum að það sé oft lágt og endurspegli ekki framtíðarhorfur markaðarins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Stjórn bandarísku kauphallarinnar í New York (NYSE) er enn opin fyrir möguleikanum á yfirtöku kauphallarinnar í Lundúnum í Bretlandi (LSE) . Þetta sagði John Thain, forstjóri NYSE á morgunverðarfundi á ráðstefnu Alþjóða efnahagsstofnunarinnar World Economic Forum sem fram fer í Davos í Sviss. NYSE vinnur nú að samruna við samevrópska hlutabréfamarkaðinn Euronext og hyggst ljúka honum áður en frekari samrunar verði á dagskrá, að sögn Thains. Hann benti þó á að mistakist bandaríska hlutabréfamarkaðnum Nasdaq, sem vinnur að óvinveittri yfirtöku á LSE, að ná markmiði sínu, þá muni NYSE láta til skarar skríða. Samruni markaða beggja vegna Atlantsála komi öllum til góða, að hans sögn. Í dag rennur út frestur Nasdaq til að hækka yfirtökutilboð sitt í útistandandi hluti í LSE. Tilboðið hljóðar upp á 2,7 milljarð punda, jafnvirði rúmlega 370 milljarða íslenskra króna. Stjórn LSE hefur ítrekað hafnað tilboðu Nasdaq á þeim forsendum að það sé oft lágt og endurspegli ekki framtíðarhorfur markaðarins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ Viðskipti erlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira