Federer er að verða besti tennisleikari allra tíma 25. janúar 2007 15:23 NordicPhotos/GettyImages Tennisgoðsögnin Rod Laver, sem margir sérfræðingar kalla besta tennisleikara allra tíma, segir að Roger Federer sé kominn vel á veg með að geta kallast sá besti sem uppi hefur verið. Þetta sagði Laver eftir að hann horfði upp á Federer bursta Andy Roddick í undanúrslitunum á opna ástralska í morgun. Federer er aðeins 25 ára gamall en hefur þegar unnið níu meistaramótstitla á ferlinum. Pete Sampras vann á sínum tíma 14 slíka, en Laver telur að Federer verði ekki lengi að slá það met ef svo fer sem horfir. "Það lítur sannarlega út fyrir að Federer nái að slá met Pete Sampras. Hann er mikill meistari og spilar aldrei betur en í úrslitaleikjum. Þegar ég horfði á Sampras spila, man ég að ég hugsaði með mér hvort einhver gæti virkilega orðið betri en hann. Roger er ekki nema um það bil hálfnaður með ferilinn en hann sópar að sér verðlaunum og ég held að hann sé í mjög góðri stöðu til að geta brátt kallast besti tennisleikari sem uppi hefur verið," sagði Laver - en keppnisvöllurinn á opna ástralska mótinu heitir einmitt í höfuðið á honum. Erlendar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira
Tennisgoðsögnin Rod Laver, sem margir sérfræðingar kalla besta tennisleikara allra tíma, segir að Roger Federer sé kominn vel á veg með að geta kallast sá besti sem uppi hefur verið. Þetta sagði Laver eftir að hann horfði upp á Federer bursta Andy Roddick í undanúrslitunum á opna ástralska í morgun. Federer er aðeins 25 ára gamall en hefur þegar unnið níu meistaramótstitla á ferlinum. Pete Sampras vann á sínum tíma 14 slíka, en Laver telur að Federer verði ekki lengi að slá það met ef svo fer sem horfir. "Það lítur sannarlega út fyrir að Federer nái að slá met Pete Sampras. Hann er mikill meistari og spilar aldrei betur en í úrslitaleikjum. Þegar ég horfði á Sampras spila, man ég að ég hugsaði með mér hvort einhver gæti virkilega orðið betri en hann. Roger er ekki nema um það bil hálfnaður með ferilinn en hann sópar að sér verðlaunum og ég held að hann sé í mjög góðri stöðu til að geta brátt kallast besti tennisleikari sem uppi hefur verið," sagði Laver - en keppnisvöllurinn á opna ástralska mótinu heitir einmitt í höfuðið á honum.
Erlendar Mest lesið Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Golf Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum Íslenski boltinn „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Enski boltinn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Golf Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Íslenski boltinn Slot varpaði sökinni á Frimpong Enski boltinn Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Fótbolti Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu Fótbolti Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Golf Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Í beinni: Newcastle - Arsenal | Skytturnar mæta á St James' Park Villa kláraði dæmið í byrjun seinni hálfleiks Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Rut barnshafandi Sandra María með tvö mörk annan leikinn í röð Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Í beinni: Vestri - ÍBV | Vestramenn í vandræðum „Hvernig stendur á því að hann er enn í starfi?“ Aðeins sá sjötti til að skora tvö sjálfmörk í einum leik Slot varpaði sökinni á Frimpong Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad Sjáðu allt það helsta úr enska boltanum í gær Dagskráin í dag: Þéttur pakki úr ýmsum áttum Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sveinn Aron skoraði beint úr aukaspyrnu „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Sjáðu mörkin úr Bestu-deild karla í kvöld Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum „Þetta er klárlega staðurinn sem að Keflavík á alltaf að vera á“ „Við fórum hina erfiðari leiðina og hún var eiginlega bara sætari ef eitthvað er“ Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni Sunderland á fljúgandi siglingu upp töfluna Fyrsta stig Úlfanna í hús Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Sjá meira