Úrtöku Meistaradeildar lokið 21. janúar 2007 14:39 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi. Hestar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira
Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum er orðin fullskipuð þátttakendum eftir úrtöku í Ölfushöllinni í gær. Það má segja að landslið dómara hafi verið saman komið til að hita sig upp og stilla sig af fyrir átök nýs árs. Keppni að þessu tagi þar sem keppt er í fjórgangi og fimmgangi í janúar er nýbreytni og mjög krefjandi fyrir keppendur og hesta þeirra enda hvorki menn né hestar komnir í sitt besta form eins og gefur að skilja. En allir sátu við sama borð á Ingólfshvoli á laugardag og þar mátti sjá prýðilegar sýningar enda þrír efstu knapar með yfir 6 í meðaltal úr báðum greinum. Sigurvegari í fjórgangi var hinn ungi og bráðefnilega knapi Teitur Árnason með Frosta frá Glæsibæ, móálóttan son Hegra frá Glæsibæ og hluti þeir einkunnina 6,33. Jafnir í öðru til þriðja sæti voru Sölvi Sigurðarson og Óði-Blesi frá Lundi og Eyjólfur Þorsteinsson og Hárekur frá Vindási með einkunnina 6,27. Fimmganginn sigraði Eyjólfur Þorsteinsson og Eitill frá Vindási með einkunnina 6,17. Í öðru sæti varð Haukur Baldvinsson og Falur frá Þingeyrum með 6,13 og í þriðja sætinu hafnaði Ríkharður Flemming Jensen og Dynssonurinn Sölvi frá Tjarnarlandi með 5,90. Úrslit (meðaleinkunn fjórgangs og fimmgangs) 1. Eyjólfur Þorsteinsson 6,22 2. Teitur Árnason 6,07 3. Ríkharður Flemming Jensen 6,02 4. Sölvi Sigurðarson 5,98 5. Haukur Baldvinsson 5,68 6. Hallgrímur Birkisson 5,53 7. Elsa Magnúsdóttir 5,50 8. Þórdís Erla Gunnarsdóttir 5,40 9. Vignir Siggeirsson 5,40 10. Hugrún Jóhannsdóttir 5,48 11. Ingunn Birna Ingólfsdóttir 5,45 12. Lúther Guðmundsson 5,37 13. Ragnar Tómasson 5,32 14. Guðmundur Baldvinsson 5,32 15. Magnús Jakobsson 5,25 16. Jón Ó. Guðmundsson 5,08 17. Steingrímur Jónsson 4,92 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir 4,70 19. Fjölnir Þorgeirsson 2,93 20. Erling Ó Sigurðsson 2,87 21. Jón Kristinn Hafsteinsson 1,40 Meistaradeild VÍS í hestaíþróttum skipa því eftirfarandi 24 knapar: Atli Guðmundsson Elsa Magnúsdóttir Eyjólfur Þorsteinsson Hallgrímur Birkisson Haukur Baldvinsson Hinrik Bragason Hugrún Jóhannsdóttir Hulda Gústafsdóttir Ingunn Birna Ingólfsdóttir Jóhann G. Jóhannesson Lúther Guðmundsson Páll Bragi Hólmarsson Ríkharður Flemming Jensen Sigurbjörn Bárðarson Sigurður V. Matthíasson Sigurður Sigurðarson Sævar Örn Sigurvinsson Sölvi Sigurðarson Teitur Árnason Valdimar Bergstað Viðar Ingólfsson Vignir Siggeirsson Þorvaldur Árni Þorvaldsson Þórdís Erla Gunnarsdóttir Meistaradeildin hefst fimmtudagskvöldið 1. febrúar klukkan 19.00 þar sem keppt verður í fjórgangi.
Hestar Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Albert sagður á óskalista Everton og Inter Lena Margrét til Svíþjóðar Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Fór holu í höggi á LPGA mótaröðinni Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Sjá meira