Enn myrkur í Bláfjöllum en fólk laust úr lyftum 19. janúar 2007 21:07 Björgunarsveitarmenn og starfsmenn skíðasvæðanna leituðu af sér allan grun um að einhver hefði orðið eftir úti í myrkrinu. MYND/Stöð 2 Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur. Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira
Flestir eru nú komnir heim úr Bláfjöllum og starfsmenn að klára að aka gil og brekkur í Bláfjöllum til að athuga hvort ekki hafi allir skíðamenn komist niður úr brekkunum eftir að rafmagn fór af svæðinu fyrr í kvöld. Viðgerð stendur enn yfir á rafmagnslínu sem slitnaði um sjö-leytið í kvöld þannig að rafmagn fór af svæðinu.a Björgunarsveit Hafnarfjarðar og Hjálparsveitir Skáta í Garðabæ og Reykjavík voru kallaðar til aðstoðar þegar ljóst var að fjöldi fólks sat fastur í báðum stólalyftum á svæðinu. Nokkuð vel gekk að ná fólki í lyftunum og rýma brekkur en rétt þótti að tryggja að brekkur væru auðar enda kalt í fjöllunum. Það var útsendingarbíll frá ríkisútvarpinu sem olli slysinu. Hann ók niður brekku með loftnetið uppi. Þegar það rakst á rafmagnsvíra sló rafmagni út á öllu svæðinu. Um eitt þúsund manns voru á Bláfjallasvæðinu þegar rafmagnið fór af. Milli 60 og 80 manns voru í lyftunni í Kóngsgili. Vararafstöð var beitt til að bakka lyftunni til að koma fólkinu niður. Þeir sem lengst voru í burtu þurftu að vera í um 30 mínútur í lyftunni. Um þrjátíu björgunarsveitarmenn eru að störfum á svæðinu. Um er að ræða varúðarráðstöfun. Ólöf Snæhólm Baldursdóttir upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar segir að ekki sé búist við að neinn skíðamaður hafi týnst og eftirgrennslanin taki væntanlega ekki langan tíma. Á svæðinu er enn kolniðamyrkur.
Innlent Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Sjá meira