Loeb bjartsýnn þrátt fyrir meiðsli 16. janúar 2007 19:15 Sebastien Loeb AFP Þrefaldur heimsmeistari í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, segist óttast að handleggsbrotið sem hann varð fyrir á síðasta ári gæti gert honum lífið leitt í fyrstu keppni ársins í Monte Carlo um næstu helgi. Loeb ekur fyrir lið Citroen, sem tekur nú þátt í heimsmeistaramótinu á ný eftir árs fjarveru. Loeb vann heimsmeistaratitilinn nokkuð naumlega á síðasta tímabili, en hann hafði gríðarlega yfirburði á mótinu þangað til hann handleggsbrotnaði í reiðhjólaslysi og missti af síðustu fimm keppnum ársins. Finninn Marcus Grönholm átti þó aðeins stærðfræðilega möguleika á að ná Loeb, en var í raun nálægt því þegar upp var staðið. Lið Citroen mætir nú til leiks með nýjan bíl eftir að hafa dregið sig úr keppni fyrir síðasta tímabil, þegar Loeb keppti hjá einkaaðila. Heimsmeistarinn er hóflega bjartsýnn fyrir næsta tímabil, því hann segist ekki vera búinn að ná sér að fullu í handleggnum. "Ég er enn ekki kominn með fullan styrk í höndina og á enn erfitt með ákveðnar hreyfingar. Ég á það líka til að vera svolítið stífur, en ég náði að keyra mikið á undirbúningstímabilinu og náði að aka nokkuð vel. Nú verð ég bara að demba mér í keppni og sjá hvað setur," sagði Loeb og bætti við að nýji bíllinn frá Citroen lofaði mjög góðu - en sá hefur fengið nafnið C4. Erlendar Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira
Þrefaldur heimsmeistari í rallakstri, Frakkinn Sebastien Loeb, segist óttast að handleggsbrotið sem hann varð fyrir á síðasta ári gæti gert honum lífið leitt í fyrstu keppni ársins í Monte Carlo um næstu helgi. Loeb ekur fyrir lið Citroen, sem tekur nú þátt í heimsmeistaramótinu á ný eftir árs fjarveru. Loeb vann heimsmeistaratitilinn nokkuð naumlega á síðasta tímabili, en hann hafði gríðarlega yfirburði á mótinu þangað til hann handleggsbrotnaði í reiðhjólaslysi og missti af síðustu fimm keppnum ársins. Finninn Marcus Grönholm átti þó aðeins stærðfræðilega möguleika á að ná Loeb, en var í raun nálægt því þegar upp var staðið. Lið Citroen mætir nú til leiks með nýjan bíl eftir að hafa dregið sig úr keppni fyrir síðasta tímabil, þegar Loeb keppti hjá einkaaðila. Heimsmeistarinn er hóflega bjartsýnn fyrir næsta tímabil, því hann segist ekki vera búinn að ná sér að fullu í handleggnum. "Ég er enn ekki kominn með fullan styrk í höndina og á enn erfitt með ákveðnar hreyfingar. Ég á það líka til að vera svolítið stífur, en ég náði að keyra mikið á undirbúningstímabilinu og náði að aka nokkuð vel. Nú verð ég bara að demba mér í keppni og sjá hvað setur," sagði Loeb og bætti við að nýji bíllinn frá Citroen lofaði mjög góðu - en sá hefur fengið nafnið C4.
Erlendar Mest lesið Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport „Hefði viljað þriðja markið“ Sport Mbappé afgreiddi Real Oviedo Fótbolti „Við vorum skíthræddir“ Sport Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Fótbolti Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Arnar og Bjarki unnu golfmót Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Vel studdur í brautarmeti: „Mjög sérstakt og keyrði mig virkilega mikið áfram“ Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Pólverjar bæta við sig Kana fyrir EM Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Sjá meira