Ralf er ekki að hætta 14. janúar 2007 19:30 Ralf Schumacher sést hér með nýja Toyota-bílnum. MYND/Getty Ökuþórinn Ralf Schumacher segir að ekkert sé til í þeim fregnum að hann hyggist hætta í formúlu eftir að núverandi samningur hans við Toyota rennur út eftir næsta tímabil. Schumacher hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Toyota og við það fóru sögusagnirnar af stað. Schumacher hefur verið á mála hjá Toyota frá árinu 2005 og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Einhverjir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Ralf hyggist feta í fótspor bróður síns Michael og hætta keppni í formúlu 1 við fyrsta tækifæri en í gær steig yngri bróðurinn fram og lýsti vangaveltunum sem fjarstæðu. “Ég get lofað ykkur einu – það hvarflar ekki að mér að hætta,” sagði hann. Um nýjan samning við Toyota vildi Ralf lítið ræða en hann lýsti því þó yfir að hann hyggist setjast niður með framkvæmdastjórnum Hans Mahr þegar eitthvað verður liðið á komandi keppnistímabil í formúlu 1 kappakstrinum. Formúla Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Ökuþórinn Ralf Schumacher segir að ekkert sé til í þeim fregnum að hann hyggist hætta í formúlu eftir að núverandi samningur hans við Toyota rennur út eftir næsta tímabil. Schumacher hefur enn ekki skrifað undir nýjan samning við Toyota og við það fóru sögusagnirnar af stað. Schumacher hefur verið á mála hjá Toyota frá árinu 2005 og skrifaði þá undir þriggja ára samning. Einhverjir fjölmiðlar hafa sagt frá því að Ralf hyggist feta í fótspor bróður síns Michael og hætta keppni í formúlu 1 við fyrsta tækifæri en í gær steig yngri bróðurinn fram og lýsti vangaveltunum sem fjarstæðu. “Ég get lofað ykkur einu – það hvarflar ekki að mér að hætta,” sagði hann. Um nýjan samning við Toyota vildi Ralf lítið ræða en hann lýsti því þó yfir að hann hyggist setjast niður með framkvæmdastjórnum Hans Mahr þegar eitthvað verður liðið á komandi keppnistímabil í formúlu 1 kappakstrinum.
Formúla Íþróttir Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Fótbolti Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Spilaði leik með sirloin steik í skónum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira