Olíuverðslækkanir ósennilegar 5. janúar 2007 19:17 Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um tíu prósent í þessari viku og hefur ekki verið lægra í hálft annað ár. Ólíklegt er að íslenskir neytendur njóti lækkunarinnar vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið undanfarna mánuði en í júlí á síðasta ári fór verðið upp í 78 dali fatið. Nú er annað uppi á tengingnum því síðdegis var verðið á Norðusjávarolíu komið niður fyrir 55 dali fatið en sama magn af bandarískri hráolíu kostaði örlítið meira. Verðið hefur lækkað um nærri því tíu prósent undanfarna viku og hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2005. Mikil hlýindi í Bandaríkjunum og góð birgðastaða þar ráða hér mestu um enda eru Bandaríkjamenn mestu olíuneytendur veraldar. Stjórnendur íslensku olíufélaganna fylgjast grannt með þróuninni á mörkuðum erlendis en engar ákvarðanir hafa þó verið teknar um verðbreytingar. Magnús Ásgeirsson, hjá Olíufélaginu, segir að miðað við hversu mikið krónan hafi lækkað gagnvart bandaríkjadal að undanförnu sé hins vegar ólíklegt að eldsneytisverð lækki hér á landi á næstunni, gengisbreytingarnar hafi með öðrum orðum étið upp lækkanirnar á heimsmarkaði. Heimsmarkaðsverðið á olíu er svipað nú og fyrir hálfu öðru ári en þá kostaði lítrinn af bensíni og dísil hér á landi um það bil þremur krónum minna. Skýringin á þessu liggur að sögn olíufélaganna í gengisþróuninni en því er Félag íslenskra bifreiðaeigenda ekki sammála, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra þess er markaðsverðsins veigamesti þátturinn í verðákvörðunum. Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira
Heimsmarkaðsverð á olíu hefur fallið um tíu prósent í þessari viku og hefur ekki verið lægra í hálft annað ár. Ólíklegt er að íslenskir neytendur njóti lækkunarinnar vegna óhagstæðrar gengisþróunar. Heimsmarkaðsverð á olíu hefur lækkað mikið undanfarna mánuði en í júlí á síðasta ári fór verðið upp í 78 dali fatið. Nú er annað uppi á tengingnum því síðdegis var verðið á Norðusjávarolíu komið niður fyrir 55 dali fatið en sama magn af bandarískri hráolíu kostaði örlítið meira. Verðið hefur lækkað um nærri því tíu prósent undanfarna viku og hefur ekki verið lægra síðan sumarið 2005. Mikil hlýindi í Bandaríkjunum og góð birgðastaða þar ráða hér mestu um enda eru Bandaríkjamenn mestu olíuneytendur veraldar. Stjórnendur íslensku olíufélaganna fylgjast grannt með þróuninni á mörkuðum erlendis en engar ákvarðanir hafa þó verið teknar um verðbreytingar. Magnús Ásgeirsson, hjá Olíufélaginu, segir að miðað við hversu mikið krónan hafi lækkað gagnvart bandaríkjadal að undanförnu sé hins vegar ólíklegt að eldsneytisverð lækki hér á landi á næstunni, gengisbreytingarnar hafi með öðrum orðum étið upp lækkanirnar á heimsmarkaði. Heimsmarkaðsverðið á olíu er svipað nú og fyrir hálfu öðru ári en þá kostaði lítrinn af bensíni og dísil hér á landi um það bil þremur krónum minna. Skýringin á þessu liggur að sögn olíufélaganna í gengisþróuninni en því er Félag íslenskra bifreiðaeigenda ekki sammála, að mati Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra þess er markaðsverðsins veigamesti þátturinn í verðákvörðunum.
Erlent Fréttir Innlent Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Kennarar beittir ofbeldi af nemanda á jólaskemmtun Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Sjá meira