15 félög á eftir Beckham? 1. janúar 2007 21:30 David Beckham er á milli steins og sleggju þessa dagana. MYND/Getty Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira
Enska slúðurblaðið News of the World heldur því fram að 15 félög hafi sett sig í samband við umboðsmann David Beckham, með það fyrir augum að fá fyrrum enska landsliðsfyrirliðann til sín nú í janúar. Samningur Beckham við Real Madrid rennur út í sumar og honum er nú frjálst að ræða við önnur lið. Blaðið tilgreinir ekki hvaða félög er um að ræða en haft er eftir Ramon Calderon, forseta Real, að tveggja ára samningur liggi á borðinu, tilbúin til undirskriftar. “Boltinn er hjá Beckham. Allir hér hjá félaginu vilja að hann verði áfram en framtíðin er undir honum sjálfum komin,” sagði Calderon. Beckham sjálfur sagði fyrir nokkru að hann hyggðist ekki fara frá Real nú í janúar heldur myndi hann frekar bíða fram á sumar. Honum er hins vegar frjálst að semja við hvaða félag sem er nú þegar innan við sex mánuðir eru eftir af samningi hans. Dagblaðið Marca á Spáni slær upp fyrirsögn í morgun þar sem segir að stuðningsmenn Real vilji frekar sjá franska landsliðsmanninn Frank Ribery hjá liðinu heldur en Beckham. Vísað er til niðurstaðna skoðanakönnunar á netinu þar sem spurt var hvort stuðningsmenn vildu frekar sjá Ribery eða Beckham á hægri vængnum. 71% gáfu Ribery sitt atkvæði. Hinn 23 ára gamli leikmaður Marseille hefur lengi verið orðaður við Real og er jafnvel talið að félagið muni bjóða í hann nú í janúar.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Fótbolti Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Breiðablik - KA | Íslands- og bikarmeistarar eigast við Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sjá meira